Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 18
Sveit Ármanns var þannig skipuð: Haraldur Þórðarson,
Evert Magnússon, Bragi Guðmundsson, Stefán Jónsson, Sören
Langvad, Hörður Kristófersson, Sigurður Norðdahl, Jóhann
Eyjólfsson, Oddur Helgason, Kristinn Helgason, Halldór Sig-
urðsson, Baldur Möller, Árni Kjartansson, Hörður Hafliðason,
Sigurgeir Ársælsson.
DRENGJAMÓT ÁRMANNS
hófst 28. júlí og lauk 4. ágúst. Var nú í fyrsta skipti keppt á
nýju hlaupabrautinni.
80 m. 1. Finnbj. Þorvaldsson, f.R. 9,5. 2. Sævar Magnússon,
F.H. 9,7. 3. Ivjartan Jóhannsson, I.R. 9,9.
400 m. 1. Finnbj. Þorvaldssson, l.R. 55,5. 2. Óskar Guðmunds-
son, K.R. 56,1. 3. Kjartan Jóhannsson, l.R. 57,6.
1500 m. 1. óskar Jónsson, Í.R. 4:27,8. 2. Haraldur Björnsson,
K.R. 4:28,4. 3. Óskar Guðmundsson.K.R. 4:31,0.
3000 m. 1. Óskar Jónsson, Í.R. 9:44,8. 2. Har. Björnsson, Iv.R.
9:53,0. 3. Gunnar Gíslason, Á. 10:13,6.
1000 m. boðhlaup: 1. Sveit Í.R. (Jóel — Ingólfur — Kjartan
— Finnbj.) 2:13,0 (nýtt drengjamet). 2. Sveit K.R. (Sigurj. —
Bragi — Óskar — Svavar) 2:15,6. 3. Sveit Ármanns (Skúli —
Langvad — Magn. — Gunnar) 2:18,7.
Hástökk: 1. Svavar Pálsson, K.R. 1,65. 2. Skúli H. Norðdahl,
Á. 1,55. 3. Magnús Guðmundsson, F.H. 1,55.
Langstökk: 1. Finnhj. Þorvaldsson, Í.R. 6,12. 2. Bragi Frið-
riksson, K.R 5,95. 3. Halldór Sigurgeirsson, Á. 5,89.
Þrístökk: 1. Þorkell Jóhanesson, F.H. 12,50. 2. Valur Hin-
riksson, Í.R. 12,21. 3. Halldór Sigurgeirsson, Á. 12,05.
Stangarstökk: 1. Þorkell Jóhannesson, F.H. 3,00. 2. rngólfur
Steinsson, Í.R. 2,60. — Keppendur voru aðeins tveir.
Kúluvarp: 1. Bragi Friðriksson, K.R. 14,89. 2. Guðm. Guð-
mundsson, K.R. 11,67. 3. Sigurl. Þorkelsson, K.R. 11,20.
Kringlukast: 1. Bragi Friðiksson, K.R. 39,45. 2. Óskar Guð-
mundsson, K.R. 34,41. 3. Sigurl. Þorkelsson, K.R. 31,59.
Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, Í.R. 48,88. 2. Finnbj Þorvalds-
son, l.R. 45,83. 3. Stefán Kristjánsson, Á. 44,32.
14