Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 65

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 65
spjólkast lengra en 70 m., og 5 með yfir 15(4 í kúluvarpi. Hvað viljið þið hafa það betra? íþróttablöðin segja, að írlendingurinn örvhendi, Bert Heal- ion, hafi kastað sleggjunni yfir 60 m., a. m. k. á æfingum, og virðist j)að vel til fallið, að einmitt íri fengi staðfest met yfir 60 m., því að írinn O’Callaghan kastaði, sem kunnugt er, á móti þar, 60,57 1937, en fékk það ekki viðurkennt, af því að írar stóðu utan við Alþjóðsambönd íþróttamanna. O’Callaghan var þó sigurvegari á tveim Olympíuleikum, 1928 og 1932. Bezta tugþrautarárangur ársins á sænski stúdentinn Göran Vaxberg, 7008 stig. Voru afrelc hans þessi: 100 m. 11,5, langst. 7,08, kúluv. 12,79, hást. 1,83, 400 m. 53,3; 110 m. grindahl. 16,3, kringluk. 38,40, stangarst. 3,40, spjótk. 53,28, 1500 m. 4:38,6. Bandaríkjameistari í tugþraut varð hinn frægi Bill Watson, en fékk aðeins 5994 stig (0 stig fyrir 1500). Beztu afrek hans voru 14,86 í kúlu, 43,34 í kringlu, 11,3 í 100 m. og 6,74 i langst. — í fimmtarþrautinni sigraði annar frægur svertingi, Eulace Peacock, sem varð meistari 1935 í 100 m. á 10,2 (í meðvindi) og langstftkki á 8,00 m. Árið eftir var það aftur á móti Jesse Owens, sem var aðalmaðurinn. Síðan hefir lítið borið á Peacock. Afrek hans í þrautinni voru: langst. 7,11, spjót 52,23, 200 m. 22,8, kringla 33,98, 1500 m. 5:00,5 og gefur þetta samtals 3225 stig. Ekki er hægt að skrifa erlendar^ íþróttafréttir án þess að minnast á ýmsa fræga íþróttagarpa, sem fallið hafa í stríðinu. Sennilega er Þjóðverjinn Rudolf Harbig frægastur þeirra alira. Heimsmetshafi á 400 m., 800 m. og 1000 m. Sænska út- varpið skýrði nýlega frá falli hans. Sömuleiðis er saknað landa hans, Hans Woellke, sem á Evrópumet í kúlu 16,60 m. og vann þá grein á Olympíuleikunum í Berlín 1936. Sprett- hlauparinn frægi Charles Paddock fórst í flugslysi i Alaska. Hann var i sjóliði Bandaríkjanna. Paddock var lengi talinn >, bezti spretthlaupari heimsins og keppti frá 1920 og fram yfir 1930. Landar hans, Bill Lyda, sem var Bandaríkjameistari á 800 m. í fyrra, og þolhlauparinn Louis Zamperini, eru einn- ig fallnir. í nýjustu fréttum er einnig sagt frá falli hins fræga 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.