Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 38
Sig. G.). Hlaupin fóru öll fram á hallandi þjóðvegi og mun tím-
inn of góður, a. m. k. í 200 m. og 4x100. Langst.: Oliver Steinn,
H., 6,35; Sig. Guðm., V. 5,84; ÓIi Kristinsson, V. 5,66; Sæv.
Magn. H. 5,38. Hástökk: Oliver Steinn, H. 1,82 (bezti árangur
ársins 1943 í hástökki), Magn. Guðm., H. 1,65; Gunn. Stef.,
V. 1,65; Óli Krist., V. 1,56. Þrístökk: Oliver Steinn, H. 13,16;
Sig. Ág„ V. 12,51; Sv. Magn., H. 12,45; ÓIi Krist., V. 12,42.
Stangarstökk: Ól. Erlendsson, V. 3,39; Guðj. Magn., V. 3,39.
Þork. Jóhannesson, H. 3,08; Magn. Guðm., H. 3,08. Kúiluvarp:
Ing. Arnarson, V. 12,18; Valt. Snæhj., V. 11,22; Ragn. Emilss.,
H. 10,63; Karl Breiðfj., H. 10,37. Kringlukast: Ing. Arn., V.
35,96; Júl. Snorrason, V. 32,19; Jón Þorkelsson, H. 26,39; K.
Breiðfj., H. 25,32. Spjótkast: Ing. Arn., V, 47,96; Vém. Jónsson,
V. 43,26; Ól. Guðm. H„ 38,98; Þórður Guðjónsson, H. 38,13;
Sleggjukast: Karl Jónsson, V. 37,80; Gísli Sig„ H. 35,65; Júl.
Snorrason, V. 30,98; Jón Þorkelsson H. 23,15 (drengjasleggja).
Bezta afrek mótsins var hástökk Olivers, sem gefur 810 stig.
Heildarúrslit urðu þau, að Vestmannaeyingar unnu með 12273
stigum gegn 11568.
ÍÞRÓTTAMÓT AUSTURLANDS, var haldið að Eiðum 1. ág.
Urslit urðu sem hér segir: 100 m:. Guttormur Þormar, Umf.
FL, 11,8; Björn Jónsson, H. 12,1; Ól. Ólafsson, H„ 12,3. 200 m.:
G. Þormar, Umf. Fl. 23,6; Björn Jónsson, H. 24,4; Jóh. Jóns-
son, H. 26,8 (ólögleg hraut). 800 m.: Magnús Björnsson, Einh„
2:20,7; Sveinn Davíðsson, Umf. Er„ 2:25,0; Páll Halldórsson,
Umf. A„ 2:27,0; 3000 m.: Sig. Björnsson, Einh., 10:56,2; Magn.
Björnsson, Einh„ 10:58,6; Sveinn Davíðsson, Umf. Er„ 11:05,0;
Hástökk: Jón ólafsson, Umf. St. 1,65; Björn Magn., Umf. Hr„
I, 60; Borgþ. Þórhallsson, S.E. 1,60. Langstökk: Bj. Jónsson,
H. 6.11; Bj. Hólm, Umf. Hr. 6,01; Bj. Magn., Umf. Hr. 6,01.
ÞrÍHtökk: Ól. Ólafsson, H. 12,50; Bj. Hólm, Umf. Hr. 12,00;
Bj. Magn., Umf. Hr. 11,91. Kúluvarp: Þorvarður Árnason. H.
12,38; Jón Ól„ Umf. St. 11,94; Snorri Jónsson, Þr. 11,89.
Kringlukast: Þorv. Árnason, H. 38,30; Jón Ól„ Umf. St. 35.23;
Tóm. Árnason, H. 32,35. Spjótkast: Tómas Árnason, H. 51,67;
Þorv. Árnason, H. 49,32; Snorri Jónsson, Þr. 45,31.
íþróttafélagið Huginn á Seyðisfirði hlaut flest stig á mót-
inu og vann frjálsíþróttabikar K.R., sem gefinn var í þessu
34