Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 30
1,48; kringlukast: Bragi Friðriksson 35,95; Eldjárn Magn. 32,83;
Bragi Magn. 29,57; spjótkast: Jónas Ásgeirsson 49,55; Ingvi
Br. Jak. 44,50; Jóhs. Hjálm 42,08.
17. JÚNÍ-HLAUPIÐ í VESTMANNAEYJUM. Víðavangshlaup
drengja fór fram í Vestmannaeyjum 17. júní, og var keppt um
bikar, er Guðm. Andrésson, gullsm. gaf. Úrslit urðu þessi: Jón
Ingvarsson, Týr 3:52,7; Sig. Guðmundsson, Týr 3:53,5; Krist-
inn Guðmundsson, Þór 4:04,4. Týr Vann hlaupið, hlaut 9 stig
(1., 2. og 6V mann), en Þór 12 stig (3., 4. og 5. mann).
ÍÞRÓTTAÍVIÓT NEMENDA ÍÞRÓTTAKENNARASKÓLANS
AÐ LAUGARVATNI var haldið 20. júní. Keppendur voru 4
talsins. Þessi árangur náðist: Langstökk: Sig. Finnsson 6,07;
Olgeir Gottliebsson 5,63; Bragi Magnússon 5,50; Anton Björns-
son 5,49. Þrístökk: Olgeir 12,11; Anton 12,07; Bragi 11,92;
Stangarstökk: Anton 3,00; Olgeir 2,73; Sig. 2,58; Bragi 2,48.
Spjótkast: Sig. 48,58; Anton 45,80; Olgeir 40,05; Bragi 35,77.
Kringlukast: Sig. 40,30; Anton 33,50; Olgeir 30,86; Bragi 29,73.
Kúluvarp: Sig. 14.14; Anton 11,77; Olgeir 10,34; Bragi 10,21.
GLÍMUFÉL. ÁRMANN gegn U.M.S. SKARPHÉÐNI. Keppnin
fór fram að Selfossi 20. júní. 100 m.: Sigurg. Ársælsson, Á. 11,9;
Stef. Jónsson, Á. 12,0; Bj. Rósenkranz, Á. 12,0. 800 m. (bein
braut): Sigurg. Ársælsson, Á. 1:56,0; Hörður Hafliðason, Á.
1:57,1; Ögm. Hannesson, S. 1:59,3. Langstökk: Oddur Helga-
son, Á. 5,79; Sig. Norðdahl, Á. 5,78; Mart. Friðriksson, S. 5,75.
Þrístökk: Oddur Helgason Á. 12,56; Sig. Norðdahl, Á. 12,20;
Hjalti Bjarnason, S. 12,11. Hástökk: Magnús Kristjánsson, S.
I, 67; Sig. Norðdahl, Á. 1,62; Oddur Helgason, Á. 1,56. Kúluvarp:
Guðm. Ben., S. 12,13; Sigf. Sig., S. 10,95; Sig. Norðdahl, Á.
10,60. Kringlukast: Sigurj. Ingason, S. 31,56; Sigf. Sig., S. 30,89;
Sig. Norðdahl, Á. 30,02. Spjótkast: Sigurbj. Árnason, Á. 45,84;
Magn. Kristjánsson, S. 42,33; O. Helgason, Á. 40.93. — Úrslit
mótsins urðu þau, að Ármann vann með 30 stigum gegn 18.
LANDSMÓT U.M.F.Í., að Hvanneyri 26.—27. júní. 100 m.:
Gutt. Þormar, A. 11,7; Har. Sig., E. 11,9; Björn Jónsson, A.
II, 9; Janus Eiríksson, K. 12,0. 200 m.: G. Þormar, A. 25,4;
Janus Eiríksson, K. 26,3; Har. Sig., E. 26,7; Björn Jónsson,
A. 26,8. (í undanrás hljóp G. Þormar á 24,0, Bj. Jónsson á
24,8 og Janus og Har. á 25,0). 400 m.: G. Þormar, A. 54,8;
26