Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 24
Í.R. 4:29,8. 3. Har. Björnsson, K.R. 4:30,4. 4. Óskar Guðmunds
son, K.R. 4:35,8.
3000 m. 1. Óskar Jónsson, Í.R. 9:43,4. 2. Jóhannes Jónsson,
Í.R. 9:45,8. 3. Har. Björnsson, K.R. 9:47,8. 4. Gunnar Gíslason,
Á. 10:18,6.
110 m. grindahlaup (lágar): 1. Finnbj. Þorvaldsson, Í.R. 18,8
(setti drengjamet í undanrás, 17,9) 2. Magn. Guðmundsson, F.
H. 19,7. 3. Svavar Pálsson, K.R. 20,3 4. Skúli Norðdahl, Á. 20,6.
4X100 m. boðhlaup: 1. Sveit Í.R. 48,0 (Gylfi, Valur, Kjartan,
Finnbjörn), nýtt drengjamet. 2. Sveit Ármanns 49,4 (Arnkell,
Ulrich, Langvad, Magnús). 3. Sveit K.R. 49,7 (Sigurjón, Ámundi,
Bragi, Óskar). 4. F.H. 49,7 (Magnús, Gunnar, Þorkell, Sævar).
Hástökk: 1. Svavar Pálsson, K.R. 1,65. 2. Skúli Norðdahl, Á.
I, 55. 3. Magnús Guðmundsson, F.H. 1,55. 4. Árni Gunnlaugs-
son, F.H. 1,50.
Langstökk: 1. Þorkell Jóliannesson, F.H. 5,84. 2. Halldór Sig-
urgeirsson Á. 5,81. 3. Finnbj. Þorvaldsson, Í.R. 5,70. 4. Bragi
Friðriksson, K.R. 5,61.
Þrístökk: 1. Sveinn Helgason, Í.R. 12,46. 2. Ulrich Hansen,
Á. 12, 39. 3. Valur Hinriksson, Í.R. 12,03. 4. Þorkell Jóhannesson,
F.H. 11,94.
Stangarstökk: 1. Þorkell Jóhannesson, F.H. 3,10. 2. Sveinn
Helgason, Í.R. 2,75.
Kúluvarp: 1. Jóel Sigurðsson, Í.R. 15,49. 2. Bragi Friðriksson,
K.R. 14,52. 3. Þork. Jóhannesson, F.H. 11,77. 4. Guðm. Guðmunds-
son, K.R. 11,15.
Kringlukast: 1. Bragi Friðriksson, K.R. 42,44. 2. Sigurjón
Ingason, Hvöt, 34,80. 3. Sveinn Helgason, f.R. 34,07. 4. Óskar
Guðmundsson, K.R. 32,49.
Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, Í.R. 53,71 (nýtt drengjamet) 2.
Finnbj. Þorvaldsson, Í.R. 48,15. 3. Bragi Friðriksson, K.R. 43,16.
4. Sigurjón Steindórsson, K.R. 38,24. — Í.R. fékk því 9 drengja-
meistarastig, F.H. og K.R. 2, en Ármann ekkert.
SEPTEMBERMÓT í. R. R.
átti að fara fram 19. sept. og voru undanrásir hlaupnar 18.
sept. en vegna óhagstæðs veðurs var því samt frestað þangað
ti) 21, og þó var veður hvergi nærri gott. Úrslit urðu þessi:
20