Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 11

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 11
tvær sveitir. Fram að þessu voru þátttakendur aðeins frá einu félagi — íþróttafélagi Reykjavíkur —, en síðar varð þátttaka mikil og frá mörgum félögum. Hér hefur þá verið getið þeirra móta í frjálsum íþróttum, sem háð voru hér í Reykjavik á árunum 1911—1919. Eru aðeins tvö eiginleg leikmót háð á þessu tímabili, og svo Víðavangshlaupið haldið fjórum sinnum. Er þessi doði, sem iagzt hefur á íþróttalíf bæjarins, bersýnilega afleiðing stríðs- ins, og nær til fleiri íþróttagreina en frjálsra íþrótta, meira að segja glíman leggst svo í dá, að íslandsgliman er ekki háð frá 1914—1919. En úti um land eru leikmót viða háð árlega á þessu tima- bili, eins og ekkert hafi í skorizt. Eitt hið merkasta þeirra var hið árlega leikmót íþrótta- og ungmennasambandsins Skarphéðins, er háð var reglulega að Þjórsártúni um margra ára skeið. Hafði sambandið komið sér upp skemmtilegum leikvangi þar í túninu með hlaupabraut (grasbraut) um 2—300 m. langri og grasbekkjum fyrir áhorfendur hringinn i kring'. Leikvangurinn var utan í hrekku, er hallaði norðvestur að Þjórsá, og voru sætin aðallega brekkumegin. Sá galli var þó á þessum fallega leikvangi, að stökkbrautin og jafnvel hlaupabrautin sjálf, var ekki fullkomlega lögleg, eftir leik- reglum, og örðugt eða ómögulegt að gera fullar, bætur á þessum annmörkum vegna landslagsins. Á mótum sambands- ins náðust stundum ágætir árangrar, einkum í stökkum — yfir 6 m. í langst. og 1.60 i hást. —, en hæpið var að> taka fullkomlega mark á þeim tölum vegna aðstæðna. — Leik- vangurinn mun hafa verið gerður á árunum 1912—13, og 1918 er talið, að 8. leikmót sambandsins hafi verið háð, svo að 1. leikmót þess hefur verið liáð 1911. Leikmót „Skarphéðins“ hafa hin síðustu ár verið háð i Haukadal við Geysi (íþrótta- skóla Sigurðar Greipssonar) og víðar. Annað merkt héraðsmót, sem háð hefur verið árlega síð- an, var háð fyrsta sinn síðasta striðsárið. Það er leikmót ungmennafélaganna „Afturelding“ i Mosfellssveit og „Dreng- ur“ í Kjós. Mótið var háð ýmist á Eyri í Kjós — síðar við Bugðu — eða á Kollafjarðareyrum. Voru þetta fyrirmyndar mót og ýms góð íþróttamannaefni komu þar fyrst fram — 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.