Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 39
skyni í Austurförinni. Veður var mjög óhagstætt þennan dag,
bæði hvasst og kalt.
ÍÞHÓTTAKEPPNI ÁRMENNINGA OG BORGFIRÐINGA var
háð við Ferjukot 3. ág. Þessi urðu úrslit: 100 m.: Árni Kjart-
ansson, Á. 12,8; Sigurg. Ársælsson, Á. 13,0; Kristl. Jóhannes-
son, B. 13,0; Sveinn Þórðarson, B. 14,0 (hlaupið var móti
vindi). 400 m.: Sigurg. Ársælsson, Á. 54,5; H. Hafliðason, Á.
55,4; Sv. Þórðarson, B. 00,3; ívar Björnsson, B. 62,5 (undan
vindi á beinni grasbraut). Langstökk: Oddur Helgason, Á. 5,98;
Halld. Sigurgeirsson, Á. 5,92; Sv. Þórðarson, B. 5,60; Jón Þóris-
son, B. 5,50. Hástökk: Kristl. Jóhannesson, B. 1,70; Sig. Norð-
dahl, Á. 1,65; Jón Þórisson, B. 1,60; Árni Kjartans., Á. 1,55.
Þrístökk: Oddur Helgason Á. 13,43; Jón Þórisson, B. 12,67;
Arni Kjartansson, Á. 12,62; Kristl. Jóhs., B. 12,57 (aðstæður voru
of góðar vegna halla og meðvinds). Kúluvarp: Kristl. Jóhs., B.
11,20; Stef. Kristj., Á. 10,7(5; Kristinn Helgason, Á. 10,60; Pét.
Jónsson, B. 9,99. Kringlukast: Pét. Jónsson, B. 31,86; Krist.
Helgason, Á. 30,90; Ein. Þorst., B. 30,70; Sig. Norðdahl, Á. 29,74.
Spjótkast: Stef. Kristj., Á. 41,43; Oddur Helgason, Á. 40,83;
Kristl. Jóhs., 37,85; Sig. Eyj., B. 36,10. Ármenningar unnu
keppnina með 54 stigum gegn 36.
Á ÞJÓÐHÁTÍÐARMÓTINU i Vestmannaeyjum var keppt í
þessum greinum: 100 m.: Gunn. Stef. 12,3; Ástþ. Mark., 12,4;
Einar Halld. 12,5. 200 m.: Ing. Arnarson 27,8; Guðj. Magn.
28,4; Ól. Erlendsson 28,4. Langstökk: Gunn. Stef. 6,13; Sig.
Guðm. 5,84; Ing. Arn. 5,80. Þrístökk: Guðj. Magn. 12,52; Sig.
Ág. 12,47; Óli Kristinsson 12,36. Stangarstökk: Ólafur Erlends-
son 3,50 (sem þá var nýtt ísl. met); Guðj. Magn. 3,30; Ein.
Halld. 3,30. 80 m. hlaup kvenna: Kristín Jónsdóttir, 13,2;
Elly Guðnadóttir, 13,4; Inga Jónasdóttir 13,8.
ÍÞRÓTTAMóT KJÓSARSÝSLU. Hið árlega íþróttamót Umf.
Urengs i Kjós og Aftureldingar í Mosfellssveit var haldið 15.
ágúst á Bugðubökkum, nærri Laxá í Kjós. Þessir sigruðu:
100 m.: Janus Eiríksson, A. 11,8; Sveinn Guðmundss., A. 12,3;
Jón Guðm., A. 12,3. Lang-stökk: Jan(us Eiríksson, A. 5,84; Gísli
Andrésson, II. 5,76; Sveinn Guðm., A. 5,72. Hástökk: Janus
Eiríksson, A. 1,55; Halld. Lárusson, A. 1,50; Njáll Guðm., D.
1,45. Kúluvarp: Gísli Andréssön, D. 11,26; Alexíus Lúlhers-
35