Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 53

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 53
höfðu 1942, og tími Ármanns gerir aðeins 56 sek. á mann. I sveit Ármanns voru: Árni Kjartansson, Baldur Möller, Hörð- ur Hafliðason og Sigurgeir Ársælsson. I 1000 m. boðhlaupi náðist örlitlu betri timi en árið áður. Ármann og K.R. höfðu bæði 2:09,0 og drengjasveit Í.R. 2:13,0, sem er drengjamet. — í fyrra var aðeins ein sveit undir 2:10, en metið er gott: 2:05,4. Boðhlaupunum er hér ekki nægilegur sómi sýndur, bæði sjaldan keppt í þeim og æfingar á skiptingum vanræktar. Boðhlaup eru svo skemmtileg, að þau þyrfti að hafa oftar, t. d. taka þau inn á knattspyrnukappleikina í hálfleik, og rnundi þá fljótt fást í þeim sæmilegur árangur. Á því mundu allir hagnast. STÖKKIN. Um þau má yfirleitt segja, að þar er um nokkra framför að ræða, eftir langa kyrrstöðu. Sigurður Sigurðsson írá Vestmannaeyjum, sem. enn á þrjú stökkmet, hefur nú hætt keppni, en hann var lengi einvaldur i sínum greinum og fældi það marga af ungu mönnunmn frá. En nú eru komnir á vett- vang nýir menn, sem hafa þegar eflzt svo mjög, að sum met Sigurðar eru í hættu. Þrístökksmetið er að vísu enn langt undan, en hástökksmetið, sem í rauninni er mildu betra, er hættu fyrir tveimur mönnum, og langstökksmetið er engan veginn öruggt. Mætti vel segja mér, að hástökks- og lang- stökksmetin féllu á þessu ári, og einnig má búast við að stang- arstökksmetið bætist eitthvað. í hástökki er um örugga og ágæta framför að ræða. Höfuð og herðar yfir aðra hástölckvara þessa lands bera þeir Oli- ver Steinn, F.H., með 1,82 og Skúli Guðmundsson, K.R. með 1,80. Þeir eiga, þó eflaust eftir að bæta sig enn i þessari grein, sérstaklega Skúli, sem var á góðum vegi síðastliðið sumar, er hann veiktist. Sigurður Norðdahl, Á. og Kristleifur Jóhannes- son, Borgarfirði, eru næstir með 1,70. Sigurður fer varla mikið hærra en þetta. Aftur á móti er Kristleifur kornungur, en hef- ur leiðinlega stiikkaðférð (dýfustíl). Þá hefur Guðm. Ágústs- son, Vöku, stokkið 1,69 og Magnús Kristjánsson, Selfossi 1,67, og er það hvorttveggja unnið á sveitamótum. Heill hópur er þeim litlu síðri með 1,65, margir kornungir menn, og útlitið er 49 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.