Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 56

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 56
inn 1942, fjórir yfir 3,20 á móti 2 1942 og 11 yfir 3 metra, móti 9 1942. í þrístökki án atrennu hefur Skúli Guðmundsson sett nýtt met með 9,13 m. og er það fyrsta met hans. Gamla metið átti Jóhann Bernhard, K.R. með 8,72 frá 1941. Sveinn Ingvarsson fór einnig fram úr meti Jóhanns með 8,86. í þessari grein er sjaldan keppt. Met þetta var sett á innanfélagsmóti. KÖSTIN. Ég hef með vilja geymt köstin þar til siðast, því að þar eru íslendingar sterkastir í frjálsum íþróttum. Sum af íslenzku kastmetunum eru sambærileg og betri en ýmsra annara Evrópuþjóða, svo sem Belga og Spánverja, sem þó eru margfalt mannfleiri, svo ekki sé viðar leitað. í kúluvarpi eigum við beztu afreksmennina. Fremstur er Gunnar Huseby, K.R. með 14,73 m., sem er aðeins 6 cm. frá meti hans. Gunnar er bezti íþróttamaður landsins og hefur verið það í nokkur ár. Síðan 1941 hefur hann þó ekki tekið neinum teljanlegum framförum, enda ekki æft eins dvggilega og áður fyrr. Honum hefir talsvert aukizt þróttur, en þyngst heldur mikið. Þegar Huseby tekur aftur til óspilltra málanna og æfir eins kappsamlega og 1940, bæði vetur og sumar, þá fer hann langt yfir 15 metra. Huseby er með nokkra unga og efnilega keppinauta í kjölfarinu. Beztur þeirra er Sigurð- ur Finnsson, K.R. með 14,08 m. (á sveitamóti 14,14), og hefir hann bætt sig um heilan metra á einu ári, og lætur vonandi ekik staðar numið. Þriðji er Bragi Friðriksson KR. með 13,53 og fjórði Jóel Sigurðsson l.R. með 13,47, og er sá fyrri enn á drengjaaldri. Þorvarður Árnason, Seyðisfirði, er með 12,57 og Ingólfur Arnarson, K.V. 12,50. Þetta eru allt ungir menn, og má því vænta af þeim öllum frekari afreka. — Yfir 14 metra voru s.l. sumar 2 menn, en einn 1942, yfir 13 m. 4 menn, móti þrerrf 1942, og 11 yfir 12 m. móti átta 1942. í kringílukasti er Gunnar Huseby einnig fremstur með 43,24 m., og er það í fyrsta sinn, sem hann fer yfir 43 m. Það er aðeins 22 cm. frá meti Ólafs Guðmundssonar. Þegar Huseby var 16 ára (1940) kastaði hann 42,81, en siðan hefur honum greinilega farið aftur í stíl, en unnið það upp með auknu þreki. Þegar hann fær stílinn í samt lag aftur, fer metið veg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.