Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 22
Þrístökk: 1. Oddur Helgason, Á. 13,33. 2. Oliver Steinn, F.H.
13,31. 3. Jón Hjartar, K.R. 12,88. 4. Árni Kjartansson, Á. 12,83.
Stangarstökk: 1. Magnús Guðmundsson, F.H. 3,20. 2. Þor-
kell Jóhannesson, F.H. 3,10. 3. Kjartan Markússon, F.H. 3,00.
Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, K.R. 14,53. 2. Sig. Finnsson,
K.R. 14,08. 3. Jens Magnússon, K.R. 11,90. — Huseby setti einn-
ig met í beggja handa kúluvarpi: 26,22 m. (14,53+11,69).
Kringlukast: 1. Gunnar Huseby, K.R. 43,24 (Meistaramóts-
met). 2. Sig' Finnsson, K.R. 37,88. 3. Har. Hákonarson, Á. 35,25.
4. Jens Magnússon, K.R. 34,25.
Spjótkast: 1. Jón Hjartar, K.R. 53,19. 2. Oddur Helgason, Á.
43,72. 3. Sig. Finnsson, K.R. 41,31. 4. Jens Magnúss., K.R. 39,64.
Sleggjukast: 1. Gunnar Huseby, K.R. 43,24. 2. Gísli Sigurðs-
son, F.H. 35,80. Sleggjan var of létt.
Fimmtarþraut: 1. Jón Hjartar, K.R. 2418 stig (5,96; 52,32; 26,0;
25,94; 4:57,8). 2. Sig. Norðdahl, Á. 2214 st. (5,88; 43,33; 26,3;
31,78, 5:26,2). 3. Einar Þ. Guðjohnsen, K.R. 2054 st. (5,24; 39,68;
27,0; 29,74; 4:58,8).
Tugþraut: 1. Jón Hjartar, K.R. 4532 st. (12,6; 5,86; 9,43; 1,60;
59,0; 21,5; 32,15; 2,39; 51,32; 5:04,6). 2. Sig. Norðdahl, Á. 4422 st.
(12,4; 5,85; 10,15; 1,65; 61,3; 21,4; 31,48; 2,70; 42,03: 5:25,8 3.
Einar Þ. Guðjohnsen, K.R. 3841 st. (12,9; 5,00; 10,62; 1,35; 58,6;
22,1; 30,48; 1,80; 42,28; 4:51,2).
Gunnar Huseby, K.R., vann Meistaramótsbikarinn fyrir bezta
afrek mótsins, kúluvarpið, 14,53 m., er gefur 871 stig eftir
finnsku stigatölunni. Meistarastigin skiptust þannig milli þeirra
félaga, er þátt tóku í mótinu: K.R 11 meistarastig, Ámann 5
meistarastig, F.H 4 meistarastig og Í.R. 0 meistarastig.
DRENGJA-MEISTARAMÓT í. S. í.
var haldið 18. og 19. ágúst í ágætu veðri. — Þessi urðu úrslit:
100 m.: 1. Finnbj. Þovaldsson, Í.R. 11,6. 2. Sævar Magnússon,
F.H. 11,7. 3. Bragi Friðriksson, K.R. 12,0 4. Kjartan Jóhanns-
son, Í.R. 12,2.
400 m.: 1. Finnbj.Þorvaldsson, Í.R. 54,6 (nýtt drengjamet). 2.
Sævar Magnússon, F.H. 55,2. 3. Óskar Guðmundsson, K.R. 55,3.
1500 m.: 1. Óskar Jónsson, Í.R. 4:26,0. 2. Jóhannes Jónsson,
18