Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 95

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 95
í mettilraun heima í Eyjum. Þótti það ótrúlega gott afrek af 19 ára gönilum unglingi. Um svipað leyti stökk hann utan móts C.35 m. í langstökki, sem er ágætt afrek. Arið eftir varð hann fjórfaldur sigurvegari á meistara- nióti Vestmannaeyja, í 100 m. hlaupi (á 11,3 sek., en braut- in var 2,05 m. of stutt), 200 m. (25,2), langstökki (6,11) og þrístökki (12,98). A Meistaramóti I.S.I. í Reykjavík sama ár varð hann íslandsmeistari í þrístökki (12,61), 2. í langstökki (6,04) og 4. í 100 m. (11,6). 1935 kom Daniel á Allsherjarmótið, en beið þar fyrsta ósigurinn í þristökkinu, varð 3. (12,48). Einnig varð hann 3. i 100 m. (11,8). Á Þjóðhátíðarmótinu í Eyjum vann hann 100 m. á 11,5, en á Meistaramóti Í.S.Í. komst hann ekki i úrslit, enda þótt hann hlypi á 11,6 í riðli. Einnig varð hann að sætta sig við 3. sætið i þrístökki (12,43). Þetta ár, 1935, kom fclagi Daníels, Sigurður Sigurðsson, til skjalanna og tók af honum forystuna í stökkunum. 1936 var Daníel í góðri æfingu. í bæjarkeppni Reykvik- inga og Eyjaskeggja hlaut hann flest einstaklingsstig; vann hann þar þristökkið (12,55), en varð 3. í langstökki (5,96) og 100 m. (11,9). Á Meistaramótinu stóð hann sig enn bet- ur, því þó hann að vísu yrði aðeins 4. í 100 m. á 11,6, var hann aðeins V» sek. á eftir 1. manni. Auk þess hljóp hann í milliriðli á 11,4, en sá tími skipar honum á bekk með beztu spretthlaupurum okkar. 1 þrístökki varð hann 2. (12,76), en 4. i langstökki (5,96). Næstu tvö ár, 1937 og 1938, æfði Daníel lítið sem ekkert, en var þó með í bæjarkeppninni bæði árin. Fyrra árið varð hann 2. í langstökki (6,14) og þrístökki (12,43), en 3. í 100 m. (12,1). Síðara árið varð hann 3. í þessum sömu grein- um, heldur lakari í stökkunum, en betri i 100 m. (11,9). Eftir 1938 mun Daníel ekki hafa keppt, enda féll þá bæja- keppnin niður og áhugi Eyjaskeggja fyrir frjálsum íþrótt- um fór dvínandi. Daníel var verzlunarmaður að atvinnu, en lagði annars gjörva hönd á margt um dagana. Hann var góður félagi, kátur og skemmtilegur, og vafalaust meðal lieztu iþrótta- mannsefna, sem við höfum átt. J. B. 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.