Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 93

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 93
Minninoarorð nni tvn Iátna íþróttamenn: Anton B. Björnsson, íþróttakennari var fæddur 6. júní 1921 og var því aðeins 22ja ára, er hann fórs.t svo sviplega með vélbátnum Hilmi aðfaranótt 26. nóv. s.l. Hann var þá á leið vestur á Snæfellsnes, í erindum íþróttasambands íslands. Fráfall Antons kom mjög á óvart og mun hann harm- dauði öllum, sem þekktu hann. Hann var sonur Björns Jónssonar frá Ananaustum og konu hans, Önnu Páls- dóttur. Anton var bakari að iðn, en hafði nýlega horfið frá því starfi og gengið á Iþróttaskólann á Laugarvatni. Það- an útskrifaðist hann sem íþróttakennari vorið 1943 og var ein- mitt að hefja fraintíðarstarf sitt, íþróttakennsluna, sem kunn- ugir treystu honum manna bezt til, er dauðann bar svo brátt að. Anton var einn fjölhæfasti íþróttamaður landsins og senni- k-ga okkar bezti fimleikamaður. Frjálsar íþróttir æfði hann af sama kappi og fimleikana. Munu fáir hafa haft jafn alhliða kunnáttu og getu á því sviði og hann. Hann byrjaði að keppa 14 ára og vantaði síðan varla á nokkurt mót í Reykjavik. Á drengjamótunum fékk hann venjulega flest einstaklings- stig og í keppni meðal fullorðinna var hann einnig i fremstu röð. Anton var svo jafnvígur á frjálsar íþróttir, að sama var hvort hanii þreytti þolhlaup eða spretthlaup, stökk eða kast- aði, alit fór honum svo vel úr hendi, að til fyrirmyndar var. Þegar menn hafa mjög margar greinar í takinu i einu, er hætt við að árangur verði hvergi mjög góður i einstakri grein. Hjá Antoni varð annað uppi á teningnum og má því til sönnunar nefna beztu árangra hans í hinum ýmsu grein- 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.