Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 33
k'gar aðstæður). Kúluv.: Jóel Sigurðss., Í.R. 13,64; Adam Jak-
obsson, V. 12,06; Gunnar Sigurðsson, V. 11,66 (kastað var
i halla). Kringluk.: Jóel Sig., I.R. 34,65; Lúðv. Jónasson, V.
32,75; Gunnar Sigurðsson, V. 32.00. Spjótk.: Jóel Sig., Í.R.
49,60; Adam Jak., V. 46,51; Lúðvík Jónasson, V. 44,75.
ÍÞRÓTTAMÓT UNGMENNASAMBANDS SNÆFELLINGA var
haldið að skildi í Helgafellssveit 4. júlí. Örslit frjálsu iþrótt-
anna urðu þessi: 100 m.: Bjarni Lárusson, Snæf. 12,8; Þor-
kell Gunnarsson, Grundarf., 13,0; Benedikt Lárusson, Snæf.
13,1. 850 m.: Sveinbjörn Bjarnason, Staðarsveit 2:36,0; Stefán
Ásgrímsson, l.M. 2:38,0; Bjarni Lárusson, Snæf. 2:40,0. 80 m.
kvenna: Fjóla Þorkelsdóttir, Grundarf. 10,8; Helga Lárusdóttir,
Snæf. 11,3; Guðný Árnad., Grundarf. 11,4. Þetta er ótrúlega
góður árangur og t. d. hálfri sek. undir ísl. meti kvenna. Hást.:
Stefán Ásgríinsson, Í.M. 1,66; Kristján Sigurðsson, Í.M. 1,48;
Einar Skarphéðinsson, Grundarf. 1,48. Langst.: Stefán Ás-
grimsson, Í.M. 5,86; Bjarni Lárusson, Snæf. 5,69; Sveinbjörn
Bjarnason, Staðarsv. 5,59. Þríst.: Stefán Ásgrímsson 12,52;
Hinrik Guðmundsson, Helgaf. 11,72; Þorkell Gunnarsson,
Grundarf. 11,01. Kúluv.: Stefán Ásgrímsson, Í.M. 10,20; Magn-
ús Guðmundsson, Snæf. 10.08; Kristján Sigurðsson, Í.M. 9,87.
Spjótk.: Ágúst G. K. Bjartmarz, Snæf. 34,14; Þorkell Gunn-
arsson, Grundarf.; Hinrik Guðmundsson, Helgafell. Kringluk.:
Þorkell Gunnarsson, Grundarf. 32,45; Hjörleifur Sigurðsson,
Í.M. 30,50; Hinrik Guðmundsson, Helgaf. 29,25. Auk þess var
keppt í glímu. íþróttafél. Miklaholtshrepps (Í.M.) vann mótið
með 24 stigum.
ÍÞRÓTTAKEPPNI UMF. LEIFS HEPPNA i Kelduhverfi og
Emf. Núpsveitunga fór fram 4. júlí. Keppt va í frjálsum íþrótt-
uni, knattspyrnu og reipdrætti. Leifur heppni vann með 19
sligum, Umf. Núpsveitunga fékk 11 stig.
ÍÞRÓTTAKEPPNI K.R. Á HÚSAVÍK. í norður og austur-
för Knattspyrnufélags Reykjavíkur hélt félagið 4 frjálsíþrótta-
niót eða sýningar í samráði við íþróttafélögin á viðkomandi fjór-
uin stöðum. Fyrsta mótið fór fram á Húsavík 7. júli. Helztu
úrslit urðu þessi: 100 m.: Sveinn Ingvarsson 10,8; Jóh. Bern-
hard 10,8; Brynj. Ingólfsson 10,8. (Brautin var 6 m. of stutt
°g hallaði). 800 m.: Brynj. Ingólfsson 2:14,2; Indriði Jóns-
29