Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 99
Islenzk drengjamet.
60 m. hlaup 7,2 sek. Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R. ’43
80 — — 9,3 — Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R. ’43
100 — — 11,4 — Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R. ’43
200 — — 23,8 — Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R. ’43
300 — — 38,7 — Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R. ’43
400 — — 54,6 — Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R. ’43
800 — — 2:06,7 mín. Árni Kjartansson, A. ’41
* 1000 — — 2:48,1 — Óskar Guðmundsson, K.R. ’43
1500 — — 4:25,6 — Óskar Jónsson, Í.R. ’43
3000 — — 9:32,4 — Óskar Jónsson, Í.R. ’43
5000 — — 16:13,0 — Guðm. Þ. Jónsson, Í.K. ’40
100 — grindahl. 17,0 sek. Sigurður Finnsson, K.R. ’39
110 — — 17,9 — Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R. ’43
4x100 m. boðhlaup 48,0 sek. Í.R. (Val., Gylfi, Kj., Finn.) ’43
4x200 — — 1:38,2 mín. Í.R. (Val., Ingó., Kj., Finn.) ’43
4x400 — — 3:48,6 — Í.R. (Val„ Ósk„ Kj, Finn.) ’43
4x1500 - — 19:35,2 — Í.R. (Ingi, Ósk„Jóhs„Sgísl.) ’42
1000 — — 2:13,0 — Í.R. (Jóel, Ingó, Kj„ Finn.) ’43
Hástökk: 1,82 m. — Skúli Guðmundsson, KR ’42
Langstökk: 6,28 m. — Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R. ’43
Þrístökk: 13,17 m. — Skúli Guðmundsson, KR ’42
Stangarstökk: 3,23 m. — Valtýr Snæbjörnsson, Þór ’42
Kúluvarp: 17,35 m. — Gunnar Huseby, KR ’41
Kringlukast: 53,82 m. — Gunnar Huseby, KR ’41
Spjótkast: 53,71 m. — Jóel Kr. Sigurðsson, ÍR ’43
Þríþraut: 1870 stig. — Rragi Friðriksson, KR ’43
Eins og flestum mun kunnugt, hafa drengjametin aldrei
verið staðfest af stjórn í. S. í„ heldur aðeins viðurkennd i
orði kveðnu. En það hefur hinsvegar haft þær afleiðingar,
að sum afrek hafa verið talin drengjamet, þótt þau fullnægðu
ekki að öllu Ieyti þeini kröfum, sem gerðar eru til íslands-
meta, einkum að því er snertir hámark meðvinds og byssustart.
95