Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 30

Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 30
28 TJRVAL lög mundu duga. Lausnina á vandanum er að finna í sögu Bandaríkjanna. Þegar Banda- ríkin voru stofnuð, var ríkja- sambandið í fyrstu ákaflega laust. Ríkisþingið (Kongress- inn) hafði mjög takmarkað vald, og varð að horfa aðgerð- arlaust á, að hin einstöku ríki reistu alls konar skorður og hömlur sín á milli. Evrópuþjóðirnar biðu rólegar eftir að ríkið liðaðist í sundur. Og ef ekki hefði verið breytt um stefnu og sambandsstjórn- inni fengin aukin völd, mundi þessi unga þjóð hafa liðazt í sundur. Afleiðing þessa varð aukið afl, eining og máttur, bæði í friði og ófriði. Þannig mundi líka verða í sambandsríki hinna enskumælandi lýðræðisríkja. Enginn er að biðja þjóðholla Ameríkumenn að gerast þegnar í brezka heimsveldinu. George IV. Bretakonungur mundi hafa álíka mikla þýðingu fyrir þá og einhver blökkumannahöfðingi suður í Afríku. Vér Ameríku- menn þurfum ekki að óttast brezk yfirráð. Á sambandsþing- inu mundu 130.000.000 ame- rískra kjósenda ekki hafa mikið að óttast af hendi 70.000.000 Breta, íra, Ástralíumanna, Ný- Sjálendinga, Kanadamanna og Suður-Afríkumanna. Hinn fjárhagslegi hagnaður við stofnun sambandsríkisins er augljós. Að lífskjör Bandaríkja- manna hafa komizt á svo hátt stig, sem raun ber vitni, er aðal- lega því að þakka, að landbún- aðurinn og iðnaðurinn hafa átt við stærri frjálsan markað að búa en til er annars staðar í heiminum. Ef allur heimurinn væri gerður að einum frjálsum markaði, mundi það hafa ófyrir- sjáanlega þýðingu fyrir heims- viðskiptin. Sjálfur munuð þér þurfa að borga minna fyrir fyrsta flokks brezkar ullarvörur, en nú fyrir lélegar vörur af sama tagi. Og minna fyrir nýja bílinn yðar, af því að ameríski bílaiðnaðurinn mundi þá fá miklu stærri frjáls- an markað. Þær billjónir af gulli, sem nú eru innifrosnar í Bandaríkj- unum, mundu færa nýtt og ferskt blóð í framleiðslu og við- skipti heimsins. Berið það sam- an við hin rígskorðuðu og toll- bundnu viðskipti, sem vér búum nú við, og sem allir tapa á. Hugsið yður meira en hálf- an heiminn sem eitt allsherjar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.