Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 26

Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 26
24 TJRVAL beina lífi sínu inn á eðlilegar brautir aftur, en þá var leiðin lokuð. Hið siðferðislega los og ringulreið, sem skapast hafði, reyndist óyfirstíganlegur þránd- ur í götu. Á meðan æðið stóð yfir, hafði gróði og tap, fé og fátækt skipzt á eins og skyn og skúrir. Starf og strit höfðu misst gildi sitt. Fátækir urðu ríkir og ríkir fátækir. Á einni nóttu varð þýzka og austurríska aðalsmannastéttin öreiga. Þó að auður, sem skapazt hafði á tímabili gengishrunsins reyndist sjaldan haldgóður, var það jafn sjaldgæft, að auði sem borizt hafði burtu með bylgju gengis- hrunsins, skolaði á land aftur. Hin snauða miliistétt breyttist í úrkynjaðan og agalausan ör- eigalýð — ,,verkamenn“ Adolfs Hitlers. Efnastéttin varð að þröngsýnni millistétt, sem hafði beyg af hvers konar nýungum. Öreigarnir lögðu út á veg bylt- ingarinnar, eins og Marx hafði séð fyrir. En framar öliu var það rót hugans, sem mönnum tókst ekki að sefa. Heil kynslóð hafði vaxið upp án þess að læra að gera greinarmun á góðu og illu. Það reyndist erfitt að svifta burtu töfraljómanum, sem hinir hug- umstóru smyglarar og djörfu braskarar voru sveipaðir í aug- um æskulýðsins. Á eftir æfin- týrinu um milljónirnar, sem spruttu upp af engu, kom hið kalda tímabil veruleikans, þar sem ekkert spratt upp af mill- jónunum. Að baki hyllti undir skugga Adolfs Hitlers. Sá heim- ur, sem Iotið hafði drottinvaldi núllanna, fæddi af járnharðri eðlisnauðsyn af sér núllið, sem varð drottnandi milljónanna. Margt er líkt með skyldsim. Frægur lífeðlisfræðingur hafði árangurslaust reynt að kenna apa að leika sér að slá bolta með priki. Að lokum ákvað hann að gera úrslitatilraun, lokaði apann inni í herbergi og lét holt- ann og prikið inn til hans. Hann beið stundarkorn, laut svo varlega niður að skráargatinu og gægðist inn. Það eina, sem hann sá, var brúnt, starandi auga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.