Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 25

Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 25
„ÉG HEPI UPPLIFAÐ UMRÓT GENGISHRUNSINS" 23 Emil drakk sitt út, og af ein- hverri sérvizku hrúgaði hann öllum tómu flöskunum niður í kjallara. Árið 1922 fékk Rudolf eitt frímerki fyrir inneign síno, en um svipað leyti seldi bróðir hans flöskurnar fyrir nokkrar billjónir marka. Þegar hér var komið hætti bókhaldarinn að telja. Það var tilgangslaust. I árslok 1923 voru vikulaunin hans komin upp í 150.000.000.000 marka. Þá kost- aði eitt egg 125.000.000 marka, pund af brauði eða kartöflum 100.000.000, pund af hveiti 150.- 000.000 og pund af smjöri 300,- 000.000.000 mörk. Rudolf gat hvorki talið né gert uppreisn. Á meðan hópar kröfugöngumanna fóru um Kurfiirstendam og brutu búðarglugga, læddist Ru- dolf flóttalega fram hjá og þrýsti sér skelfdur upp að hús- veggjunum. Hann dó á geðveikrahæli — eina staðnum, þar sem andlega heilbrigðir menn gátu um þess- ar mundir leitað hælis. Á jóladag 1923 birtist í „Ber- liner Tageblatt" ritstjórnar- grein undir fyrirsögninni „Rent- enmark“. Undir greininni stóð dr. Horace Hjalmar Greeley Schacht. Kom þar í fyrsta skipti opinberlega fram tillaga um stofnun nýrrar myntar -—■ „Rentenmark" —, sem rikið ábyrgðist og væri innleysanleg í gulli innan eins árs. Viku seinna tók dr. Luther, banka- stjóri Ríkisbankans, upp þessa hugmynd dr. Schachts, tók hann sér til aðstoðar og á rúm- um tveim vikum var gengis- hrunið á enda. Það var ekki fyrr en æðið var hjá liðið og „gjaldþrot gjald- þrotamannanna“, sem drógu heil lönd niður með sér, hófst, að hið sanna eðli gengishruns- ins, hagfræðilega og þjóðfélags- lega séð, kom að fullu fram í dagsljósið. Mönnum varð smám saman Ijóst, að orsök gengishrunsins var hin þunga kvöð, sem skaða- bótakröfur Bandamanna lögðu á þýzku þjóðina. Á árunum 1921 til 1923 námu skaðabótagreiðsl- urnar 132.000.000.000 marka í peningum og vörum, s. s. kolum, búpeningi, timbri o. fl. Svar Þjóðverja við þessum óbilgjörnu kröfum var „hin óvirka mót- staða“, sem tók á sig mynd gengishrunsins. Þegar gengishrunið var allt í einu hjá liðið, reyndu menn að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.