Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 66

Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 66
64 ÚRVAL eins öruggt nú og í síðustu styr j- öld, en ef að líkum lætur verður þess ekki langt að bíða, að nýj- ar og árangursríkari varnir verði uppgötvaðar gegn kafbát- unum og hinum skæðu útvörð- um þeirra, flugvélunum. Það- hefir jafnan reynst svo, að þegar ný árásartækni hefir ver- ið upptekin, hefir jafnan verið skammt að bíða, að ráð hafi fundizt til varnar. co^co Þróun. Á fundi i ameríska sálfræðing'afélaginu sýndi prófessor O. H. Mowrer við Yale-háskólann kvikmynd af iðjusamri rottu, sem hafði lært að vinna fyrir sér og tveim bræðrum sínum, er ekkert nenntu að gera. Prófessorinn hafði útbúið búr þannig, að rottan þurfti að ýta á vogarstöng í hvert skipti, sem hún vildi ná í einn lítinn matarbita. Vogarstöngin og maturinn voru hlið við hlið í búrinu, og rottumar þrjár lærðu fljótlega, hver í sínu lagi, að ýta á stöngina. Þá var stöngin færð yfir í hinn endann á búrinu, svo að rott- an þurfti að fara þvert yfir búrið til að ná í bita. En einnig þessa list lærðu þær fljótlega, hver í sínu lagi. Að lokum voru allar rotturnar settar í búrið í einu, til að sjá, hvaða ,,þjóðfélags- leg vandamál" hlytust af því. Fyrstu þrjá dagana héldu þær sig allar við mataropið. Stöku sinnum fór ein og ein yfir að stönginni, en áður en hún kom til baka, voru hinar alltaf búnar að klófesta bitann. Á þriðja degi voru rotturnar orðnar svo gráðugar, að þær voru farnar að sjúga stálpípuna, sem maturinn kom úr. Fjórða daginn var ein rottan svo hugvitssöm að ýta þrisvar sinnum í röð á stöngina, og svo þaut hún þvert yfir búrið og kom rétt mátulega til að ná í síðasta bitann. Því næst hljóp hún rakleitt að stönginni aftur og ýtti á hana hvað eftir annað. Þannig hélt hún áfram í hálfan annan klukkutíma, og hafði þá. ýtt 1156 sinnum á stöngina, fyrr höfðu þær ekki allar fengið nægju sína. Önnur rotta fór þrisvar sinnum til að ýta á stöng- ina en hætti brátt alveg, sú þriðja hélt sig alltaf við matarhol- una. Þær urðu þannig báðar alger snýkjudýr. „Stéttaþjóðfélag- ið“ var skapað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.