Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 45

Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 45
HIN MIKLU MISTÖK BANDARlKJANNA 43 Og ekki nóg með það. Þessi aðferð gefur óvininum valið á stað og stundu árásarinnar. Sú aðstaða hans, að geta neytt varnarliðið til að berjast hvar og hvenær sem þeim þykir hent- ast, er ómetanleg. Þessi hernaðarstefna, ásamt einangrunarstefnunni, er þannig vís leið til að leggja öll beztu vopnin í hendur óvinunum. Sú þjóð, sem lætur stjórnast af þessum tveim stefnum, hrindir hverri þeirri þjóð, sem líkleg væri til bandalags, bókstaflega talað í fang óvinanna. Þær miklu fórnir, sem við verðum nú að færa til að sigr- ast á hættunni, eiga sínar greini- legu orsakir. Þjóðin hefir í 20 ár verið blind fyrir því ofbeldi, sem beitt hefir verið gegn stjórnarskránni. Landvarna- stefna okkar á þessu örlagaríka tímabili hefir verið ráðin af nokkrum þingmönnum öldunga- deildarinnar — venjulega í kringum tíu eða tólf — sem allt frá dögum Borah og Johnsons til Wheelers og Nye hafa ráðið meiru um stefnuna, en Wilson, Coolidge, Hoover og Roosevelt ásamt öllum utanríkisráðherr- um þeirra og ráðgjöfum í her og flota. Stjórnarfyrirkomulag Banda- ríkjanna var aldrei hugsað þannig í framkvæmdinni. Ef forsetarnir og ráðgjafar þeirra og meiri hlutinn í þinginu hefðu fengið að ráða utanríkisstefn- unni, eins og ætlast er til í stjórnarskránni — ef fáeinir öldungadeildarmenn hefðu ekki beitt málþófi til að hafa áhrif á stefnuna í utanríkismálum — mundum við aldrei hafa komizt í svo bráða hættu, sem raun ber vitni um. Við erum nú að bæta fyrir mistök okkar með því að kveðja milljónir æskumanna í herinn og með einbeitingu iðnaðarins í þágu hernaðarins. Það kann að kosta blóð og tár, áður en sigr- ast verður á hættunni. Engin önnur þjóð hefði getað framið slík reginmistök án þess að glatast. Við getum það, því að í hópi stórþjóða nútímans hafa Banda- ríkin sérstöðu. Þýzkaland er stórveldi á landi, en takist því ekki að brjóta sjóveldi Breta á bak aftur, eru þeir einskis megn- ugir á höfunum. Bretland og Japan eru eyveldi. Við einir ráð- um yfir stórum flota, sem hefir að baki sér auðlindir hálfrar heimsálfu. Þegar þessi aðstaða o*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.