Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 120

Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 120
118 tJRVAL versku styrjaldarinnar. Helen Kirkpatrick og Virginia Cowles, tveir amerískir kvenfréttaritar- ar, voru þar einnig og Ed Mur- row og stundum H. R. Knick- erborcker og Vincent Sheean. Sagan var í hæsta máta per- sónuleg í augum Sheeans, og hann var beizkari og bölsýnni en flestir okkar — hann hafði séð meira, og því fleiru að gleyma. Ástandið í heiminum lá eins og farg á honum. Einn morgun, þegar orustan stóð sem hæst, sáum við eina af skyttunum skjóta á flugvél með rifli. Þá sagði Sheean með beizkju. „Alltaf frá því að ég ■fyrst man eftir mér hafa sam- herjar mínir verið að skjóta á flugvélar með riflum.“ Við kunnum prýðilega við okkur í Dover. Gestgjafinn, sem við bjuggum hjá, virtist alger- lega ósnortinn af því, sem fram fór í kringum hann. Ég sá hann sitja við að leggja saman tölur, þegar allt virtist vera af göfl- unum að ganga — skothríðin og sprengingarnar svo ógurleg- ar, að jörðin skalf og rúðurnar glömruðu í hverjum glugga. Dag eftir dag komu flugvélarn- ar stundvíslega — klukkan 7,30, 9,30, 15,30 og 19,30. Oftast fóru ensku flugvélarnar til orustu við þær út yfir Ermarsund, en þegar á leið mánuðinn, lögðu þær ekki til orustu fyrr en óvin- irnir voru komnir að úthverf- um Lundúnaborgar, þar sem Englendingar höfðu safnað or- ustuflugvélum sínum til varnar. Stundum sáum við þrjár þýzk- ar flugvélar skotnar niður fyrir eina brezka, stundum fimm þýzkar fyrir eina brezka og stundum tvær þýzkar fyrir eina brezka. Og við fórum að trúa brezku hernaðartilkynningun- um. Þýzku flugvélarnar voru tíu sinnum fleiri en þær brezku, og stundum jafnvel tuttugu sinnum, en brezku flugmennirn- ir létu ekki sitt eftir liggja. Stundum fóru þeir sex eða sjö sinnum til orustu sama daginn. Þeir höfðu litla hvíldognaum- ast nokkra frístund. Stöku sinn- um komu örfáir þeirra á Grand- hótel á kvöldin. Þeir voru alvar- legir og stilltir og voru sér þess fyllilega meðvitandi, að barizt var um örlög Englands. Þeir sögðu, að sér væri sama, þó að vinir þeirra væru skotnir niður á meðan þeir sjálfir héldu áfram að fljúga. En það væri erfitt fyrir þá að fara í leyfi um stundarsakir og koma svo aftur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.