Úrval - 01.06.1942, Side 49

Úrval - 01.06.1942, Side 49
HVAÐ ER HÆGT AÐ GERA FYRIR BARNLAUS HJÓN 47 ferðisins. Árangurinn af slíkri meðferð, er oft stórkostlegur. Á nokkrum mánuðum, getur tala sáðfrumanna vaxið úr 6 eða 8 millj. upp í 300 millj.! Þar sem sáðfrumurnar þurfa að komast alllanga leið af eigin ramm- leik, liggur næst fyrir að at- huga hreyfanleika þeirra. Meðal- hraði sáðfrumunnar, er tæpur 1 cm. á klst. og vanur maður getur auðveldlega áætlað hraða þeirra í smásjánni. Sérstakur gaumur er gefinn að ástandi hinna ein- stöku sáðfruma. Við skulum hugsa okkur þær, sem íbúa heillar borgar. Á meðal þeirra eru ýmsir ungir og óþroskaðir, sumir hraustir og f jörmiklir og enn aðrir gamlir og hrumir. Ef við finnum í sæðinu mjög marg- ar hrörlegar frumur eða óþrosk- aðar, bendir það til þess, að maðurinn sé ófrjór. Stundum finnast alls engar sáðfrumur. Sé svo, dregur læknirinn þá ályktun, að sæðisgöngin séu lokuð, og hann hefir mjög snjalla aðferð þessu til sönnun- ar. Eftir að hafa sprautað inn deyfilyfi, sker hann ofurlitla sneið úr eista karlmannsins. Finnist lifandi sáðfrumur í stykki þessu, hljóta sáðgöngin að vera lokuð. Næsta skrefið er að framkvæma skurðaðgerð, en slík aðgerð bar fyrst árang- ur fyrir 10 árum. Dálítill hluti er numinn burt úr sáðgöngun- um, þar sem stíflan er, og síðan saumað saman með silfurþræði. Á meðan eiginmaðurinn er þannig rannsakaður og lækn- ingatilraunir gerðar, er konan líka athuguð með hárnákvæm- um aðferðum. Hjá ófrjóum kon- um, er venjulegasta orsökin stífla á eggjaleiðurunum, sem liggja frá eggjastokknum niður í legið. Ágæt aðferð er notuð til þess að prófa þetta. Kolsýru- lofti er dælt inn í eggjaleiðar- ana með talsverðum þrýstingi. Minnki þrýstingurinn skyndi- lega, er það tákn þess að gasið streymi inn í kviðarholið, og þá er eggjaleiðarinn opinn, haldist þrýstingurinn, er hann lokaður. Hægt er líka að dæla inn vökva, sem röntgengeislar komast ekki gegnum. Þvínæst er tekin rönt- genmynd, og kemur þá fram skuggi af vökvanum, sem sýnir hvort um nokkra stíflu er að ræða. Venjulega nægir að dæla vökva eða lofti til þess að opna lokaða eggjaleiðara, en stöku sinnum þarf skurðaðgerð við. Önnur algeng orsök til ófrjó-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.