Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 76

Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 76
Japanskur hugsimarháttur — hversu fjarri er hann ekki okkur hvítiun mönnum — og geigvænlegur! Ha ra ki ri. Samþjöppuð grein úr „The North American Review“ eftir William C. White. jlKetta er saga Yablonsky hers- lllllr höfðingja, gamla mannsins, sem situr á hverju kvöldi í einu horninu á litla rússneska kaffi- húsinu við Nollendorfplatz í Berlín. Heiðurspeningarnir, sem skreyta brjóst hans, draga óum- flýjanlega að sér athygli komu- manna. Hann er einn af þessum snauðu, rússnesku flóttamönn- um, sem lifa aðeins í hinum glæstu draumum fortíðarinnar. Þegar hann hefir fengið nægi- legt vodka, á hann það til að segja söguna af Tanama kap- tein. ,,Það er aðeins einn maður, sem ber ábyrgðina á rússnesku byltingunni og öllu því, sem henni fylgdi,“ segir hann alltaf, þegar hann byrjar á sögunni. „Aðeins einn maður, Japaninn Tanama. Rússland væri ennþá keisaraveldi, ef þessi japanski þorpari hefði aldrei verið til. Japanar sigruðu okkur árið 1905, eins og þér vitið, og sá ósigur leiddi til byltingarinnar. Og Japanar mundu aldrei hafa sigrað okkur, án hjálpar svik- arans Tanama. Hafið þér aldrei heyrt söguna af honum?“ Nei, ég hafði aldrej heyrt hana. Hér kemur svo sagan af Tan- ama eins og hann sagði mér hana, þessi gamli rússneski flóttamaður, sem einu sinni hafði verið í leyniþjónustu keis- arans: Tanama kapteinn kom fyrst til Pétursborgar sem hermála- ráðunautur japönsku sendisveit- arinnar árið 1901. Ég býst við, að hann hafi verið af einhverj- um sérstökum ættstofni, því að hann var nærri þrjár álnir á hæð og í ýmsu öðru ólíkur hin- um smávöxnu löndum sínum. Andlit hans var eirrautt og ljótt eins og tíbetisk djöflamynd. Já, hann var ljótur, en hann hafði einhvern eggjandi glæsileik til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.