Úrval - 01.06.1942, Qupperneq 67
Nýtt undursamlegt lyf gegn banvænum
sjúkdómum er nýlega fundið í Ameríku.
Milijónir manna heimtar úr helju.
Grein úr „Readers Digest“.
Eftir Paul de Kruif.
A næstunni munum við sjá
hafna mestu sókn, sem um
getur i veraldarsögunni á hend-
ur ýmsum hinna lífshættulegu
örsmáu fjendum mannkynsins
— sýklunum. f fremstu línu
verða amerískir læknar og
heilsufræðingar og vopnið sem
notað verður, er nýtt efna-
samband, sulfadiazine, hið
f jórða í röðinni af hinum undur-
samlegu brennisteinssambönd-
um og það furðulegasta af þeim
öilum.
Sulfadiazine hefir reynzt svo
vel gegn sýklum, sem valda
Paul de Kruif er íslenzkum lesend-
um að góðu kunnur fyrir bækur sinar,
,,Bakteríuveiðar“ og „Baráttan gegn
dauðanum". Hann er sýklafræðing-
ur að menntun og vann að sýklarann-
sóknum i sjö ár, fyrst við háskólann
í Michigan og síðan við Rockefeller-
stofnunina í New York. Þá gerðist
hann aðstoðarmaður hins fræga rit-
höfundar Sinclair Lewis við samningu
bókarinnar ,,Arrowsmith“. Siðan
hefir hann algerlega helgað sig rit-
störfum.
lungnabólgu, heilahimnubólgu,,
barnsfararsótt, lífhimnubólgu,,
blóðeitrun og gasmyndun í vefj-
um, að telja má líklegt, að inn-
an fárra ára verði nafn þess
blessað á milljónum heimila
víðsvegar um heim.
Furðulegur er sá hraði í fram-
förum efnafræðinnar, sem svo.
skyndilega hefir snúið hinni
gömlu varnarstöðu lyflækning-
anna upp í áður óþekkta sókn.
Snemma á árinu 1930 tókst
nokkrum þýzkum efnafræðing-
um að framleiða prontosil, efna-
samband, sem reyndist oft vel
gegn blóðeitrun. Franskir vís-
indamenn komust að því árið-
1936, að áhrif prontosils voru
að þakka einum efnahluta þess,,
sem nefndur var sulfanilamkL
Með því að prófa sulfaniamid £
sambandi við ýms önnur efni,
tókst efnafræðingum, tveim ár-
um síðar, að framleiða sulfa-
pyridine.
Læknarnir gátu nú hafið-
sókn, með undraverðum árangri,.