Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 72

Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 72
Er Uf á Marz? Þessari spurningu er enn ósvarað, en vísindin giíma sífellt við gátuna. Leyndardómur Marz. Samþjöppuð grein úr „Sky and Teleseope“ eftir William H. Barton, .Jr. 'T'rúa stjörnufræðingar því, >> að Marz sé byggð?“ er spurning, sem oft má heyra. Aðrir spyrja blátt áfram: ,,Er Marz byggð?“ Þessar tvær spurningar eru alls ekki sama eðlis. Sú fyrri spyr um skoðun sérfræðinga, sú síðari um stað- reynair. Við skulum fyrst at- huga þá síðari. Hvað vitum við raunverulega um Marz? I meðalstórum stjörnukíki má sjá Ijósa og dökka bletti á Marz og á heimskautunum má sjá hvítar skellur. I sterkari kíkjum og við góð skilyrði getur æfður stjörnufræðingur séð ýmislegt fleira og má margt af því ljós- mynda. En til athugana á slíku er augað næmara en ljósmynda- platan. Stjörnukíkir með 25 til 30 feta brennivídd býr til mynd af Marz, sem er f jórir hundruðustu úr þumlung í þvermál eða minna en innanmálið af ,,o“ í þessari leturstærð. Þó að ljósmynda- platan sé næm, getur hún ekki sýnt ýms smáatriði á svo lítillí mynd. Svona ljósmyndir eru venjulega ekki augnabliksmynd- ir, heldur teknar á tíma. Erfið- leikar á að fylgja stjörnunni. eftir með kíkinum, og breyting- ar í gufuhvolfinu valda því, að myndirnar geta aldrei orðið mjög skarpar. En þekking vor á þessum ná- búa er ekki öll fengin með ljós- myndum og athugunum í stjörnukíkjum. Vér vitum líka. ýmislegt um eðli og hita gufu- hvolfsins á Marz. Fljótt á litið mætti ætla, að á öllum þeim árum, sem liðin eru frá því að menn uppgötvuðu fyrst hina svonefndu ,,skurði“ árið 1877, hefðu menn gert svo margar athuganir, að ekkert væri nú lengur óupplýst í þessu efni. En þessu er ekki þannig varið, því að tíminn er í raun og veru mjög takmarkaður. Að- eins einu sinni á tveim árum er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.