Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 14

Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 14
12 URVAL getað komið í veg fyrir það. Verja Indland? Þið getið ein- ungis varið það á Nílarbökkum. Ég tala sem hermaður og segi ykkur að Indland er ykkur einskis virði. Það er aðeins fallegur ávöxtur handa þeim, sem ber sigur úr býtum í þessu stríði ykkar. Ég efast um, að þið munduð geta varið Indland fyrir Japönum einum, vegna þess hvað ykkur hættir við að dreifa kröftum ykkar. Ég efast stórlega um, að þið getið haldið því gegn Japönum og Indverjum. Þið þurfið ekki að tapa því að eilífu nema þið tap- ið stríðinu. Þið getið tapað stríð- inu með því að reyna að halda því einu misseri of lengi. Og þið þurfið alls ekki að tapa því, ef þið hafið á valdi ykkar brúna til Austurlanda. Þér segið, að almenningur muni ekki geta sætt sig við slíka ákvörðun. Hann hefir nú í þrjú ár orðið að sætta sig við hinar ógurlegu afleiðingar þess, að þið hafið jafnan neitað að taka ákvarðanir. Hann mun ekki kvarta, þótt sonum hans sé fórnað, ef sú fórn er aðeins ekki unnin fyrir gýg. Segið þjóð ykk- ar, að það sé ekki gert á einum mánuði, að leggja undir sig land með 300.000.000 íbúum. Ykkur mun gefast tími til að sigra Þjóðverja og snúa aftur, áður en Japanir verða búnir að leggja Indland undir sig, jafnvel þótt þeim verði engin mótspyrna veitt, það er að segja, ef þeir þora að láta til skarar skríða, þegar þeir geta átt á hættu að Bandaríkjamenn og Ástralíu- menn ráðist á þá frá hlið. Þeir eiga góða hermenn í Bandaríkj- unum og mundi þeim ekki vera skemmt, að sjá Japani brjótast um í Indlandi eins og hrútur, sem hefir fest hornin í kjarri? Þegar Japanir koma til Quetta, mun þeim berast þangað fregn- in um fall Tokyo. Ég held, að þeir láti ekki til skarar skríða. Þeir hafa hug á að ná sér nokk- urum flugstöðvum og flotabæki- stöðvum — það er það eina, sem þeir þarfnast til að fara vestur á bóginn. Þeir vita líka, hvar sá staður er, sem mest veltur á, og hann er ekki Delhi. Það væri viturlegt að verða á undan þeim þangað, einkum af því að þið munuð ekki geta varnað þeim að komast þangað með því að vera um kyrrt þar sem þið eruð. En með því, segið þér, erum við að yfirgefa Indverja, svíkja köllun okkar sem heimsveldis,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.