Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 32

Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 32
30 ÚRVAL leynast meðan blóðbaðið stóð yfir, komu úr fylgsnum sínum, drápu Mongólar þá líka. Höfuð- in voru alltaf höggvin af, til þess að enginn gæti látizt vera dauður. I einni einustu borg voru 500.000 óbreyttir borgarar brytjaðir niður. Það er engin leið til að komast að því með nokkurri vissu, hversu margar milljónir hann lét taka af lífi. Þannig voru aðferðirnar, sem Djengis khan hafði til að leggja undir sig heiminn. Hann lézt árið 1227, 66 ára að aldri. Hann stóð þá á hátindi veldis síns. En hernaðurinn hélt áfram, þótt hann dæi Eftirmenn hans urðu yfirdrottnarar allrar Asíu. Þeir sóttu lengra vestur í Evrópu, sigruðu Ungverja, Pól- verja og Þjóðverja. Engin þjóð stóðst þeim snúning. Vald Mon- góla var enn hið mesta í heimi undir stjórn Kublai khans, son- arsonar Djengis khans. En að lokum liðaðist það í sundur í höndum dáðlausra og úrkynjaðra afkomenda hins mikla khans. Nú á dögum eru Mongólar aðeins áhrifalaus hóp- ur hjarðmannaættbálka. Kara- korum er horfin undir foksand Gobi-auðnarinnar og jafnvel nafn hennar er næstum gleymt. En nafn Djengis khans er ekki gleymt meðal hermanna. Þess vegna er það, að MacArt- hur hershöfðingi ráðleggur mönnum að kynna sér betur hugmyndir hins mikla mon- gólska hershöfðingja um „hinar óhagganlegu grundvallarreglur hernaðarins". Þegar frá er skilin „hin misk- unnarlausa grimmd hans, villi- mennska og morðfýsn, standa þessar reglur eftir sem kjami eilífs sannleika, jafn hagnýtur í dag og hann var fyrir 700 ár- um.“ Fjölskylda á ferðalag’i. Maður nokkur, sem frægur var fyrir einkennileg orðatiltæki tókst ferð á hendur með fjölskyldu sína til Reykjavíkur og ætlaði þar að leita læknis. Þegar hann var spurður, hvert erindið hefði verið, svaraði hann: „Áki fór upp á augun, Kiddi fór upp á eyrun, Inga fór upp á hálsinn, Gunna fór upp á magann, konan fór upp á krakkana — og ég fór upp á konuna.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.