Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 52

Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 52
50 TJRVAL kæra sig um að beita vilja sín- um til þess að vekja þessa fólgnu gáfu, þá geti það tekist. Ég held því ekki fram, að menn fái alltaf leyst úr hverju ein- stöku viðfangsefni. Hvað mig snertir, er það svo, að ef ég leita skoplegra atburða, berast mér eintómar sorgarsögur. En það eru áreiðanlega margir, sem finna, að ímyndunarafl þeirra er orðið fremur sljótt, og ég vil ráðleggja þeim að vekja þenna innri sagnaranda. Þeir verða ábyggilega undrandi yfir því., sem hann flytur þeim. * Hitler og Móses. Hitler stóð á strönd Prakklands við Ermarsund, og' horfði löngunarfullum augum yfir sundið, en hann sá enga leið til þess að komast yfir og ákvað því að leita ráða hjá ritningarfróðum rahbí þar um slóðir. Hitler skýrði fyrir honum vandræði sín og rabbíinn sagði: Þetta er ekki svo mjög erfitt úrlausnar. Móses var í sama vanda staddur fyrir þrjú þúsund árum. Hvað gerði Móses? spurði foringinn. Hann leysti málið á mjög einfaldan hátt, sagði rabbíinn. Hann lyfti upp staf sínum út yfir hafið, svo að vötnin klofnuðu og hægt var að ganga þurrum fótum eftir hafsbotninum. Þetta er einmitt það, sem ég þyrfti að geta, sagði Hitler. Hvar er stafurinn hans Móses? I „British Museum", svaraði rabbíinn. — Margaret Bourke-White. CX3 Á skömmtunarskrifstofunni. Sögð er eftirfarandi saga af manni, sem kom inn á skömmt- unarskrifstofu. Hann segir: „Konan min er alveg sykurlaus. Hún á ekki einu sinni einn mola til.“ „Munið, að þér verðið að' sverja þetta,“ sagði skömmtunarstjórinn, „þér verðið að segja satt.“ Maðurinn hikaði: „Verð að segja satt, ha?“ „Já, annars- verðið þér settir í steininn." „Þá má ég víst til með að játa, að' við erum ekki gift,“ sagði maðurinn. Leonard Lyons.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.