Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 81

Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 81
„MILLI MANNS OG HESTS OG HUNDS . . .“ 79 nú er 15 ára, er orðinn værukær og sefur daglangt. En sjái hann mig leika mér við yngri hund, sprettur hann upp og lætur öll- um illum látum, augsýnilega til þess, að fá mig til að trúa því, að hann sé enn jafn sprækur og fyrr. Hundum og mönnum er það sameiginlegt, að þola með jafnaðargeði móðganir af þeim, er þeir eiga í fullu tré við. Ég hefi oft tekið eftir því, að hundar beita stundum blekking- um í kurteisisskyni. Litli hund- urinn minn, Megan, virðist líta svo á, að það mundi móðga mig, ef hann æti ekki matinn, sem ég gef honum. Þegar hann er orð- inn saddur, hleypur hann með bitana í eitthvert skot, eins og til þess að éta það í næði — en hann gerir það bara ekki. Hann er að eins að reyna að koma því inn hjá mér, að hann hafi engu leift. Hversu oft hefi ég ekki ósk- að, að ég mætti fara þannig að, sérstaklega þegar yndisleg hús- freyja leggur fast að mér að borða meira af einhverri búð- ingsvellu — hún hafi nefnilega búið hann til sjálf! En hvað það væri þægilegt að geta þá skroppið með diskinn sinn út í garð, og falið það, sem á hon- um væri, bak við einn runnann! (X) 1 víti . . . Ameriskur leikari, sem hafði verið heldur upp á kvenhöndina,. andaðist og fór til þess staðar, sem vænta mátti, að hann hafnaði í. En þar var ekki eins slæmt og hann hafði húizt við. „Eruð þér vissir um, að þetta sé heivíti ?“ spurði hann djöful- inn, sem var í hvítum fötum og horn hans alsett demöntum. „Þetta er víti, á þvi er enginn vafi,“ sagði djöfullinn glottandi. Leikarinn leit i kringum sig. Hann sá fjölda af fögrum kon-. um, sem brostu við honum. „Farðu og kysstu þær,“ sagði djöfsi. Leikarinn fór til þeirra og tók utan um þá, sem honum leizt bezt á — en fann ekkert á milli handa sinna. Hún rétti fram varir sinar og hann laut að henni til að kyssa hana ■— en ekkert varð fyrir vörum hans., Hann fór frá einni til annarrar og það fór allt á sömu leið, Hann sneri sér vonsvikinn að djöflinum og sagði: „Hvað á þetta að þýða? Ég faðmaði þessar stúlkur og fann- ekki til þeirra, ég kyssti þær og þó varð ekkert fyrir vörum. mínum." Djöfullinn glotti: „Þannig er helviti, drengur minn!"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.