Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 119

Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 119
ÉG HRAPA . . . 117 .klukkan 8. Mér var ekki rótt. Það hafði verið sett ný renni- hlíf yfir flugmannssætið í vél- inni minni, en hún var svo stirð í falsinu, að henni varð ekki hnikað. Það yrði erfitt fyrir mig að stökkva út, ef á þyrfti að halda. Ég fór að hjálpa land- manninum að sverfa hana til og bera á hana. Að lokum gátum við opnað hana til hálfs. Klukk- an 10,15 skeði það, sem ég hafði alltaf óttast: Frá gjallarhorn- inu barst að eyrum okkar hin vélræna rödd varðmannsins: — 603. flugdeild hefji sig til flugs. Nánar síðar. 603. flugdeild hef ji sig til flugs, strax. Forustuflugvélarnar hófu sig á loft. Flugforinginn í minni deild leit aftur fyrir sig og lyfti upp þumalfingrinum. Ég kink- aði kolli, gaf vélinni benzín og hóf mig til flugs í síðasta skipti frá Hornchursh. I tólf þúsund feta hæð vorum við komnir upp fyrir skýin. Ég leit niður. Skýjabreiðurnar voru eins og þeyttur rjómi. Ég depl- aði augunum og rýndi fram fyr- ir mig, því að sólin blindaði mig, og okkur hafði verið sagt, að 50 orustuflugvélar óvin- anna væru á næstu grösum. Þeir hljóta að hafa verið um 1000 fetum fyrir ofan okkur, þegar við komum auga á þær steypa sér yfir okkur eins og engi- sprettuhópur. Ég man að ég bölvaði um leið og ég stýrði flugvélinni ósjálfrátt inn í röð- ina. Á næsta augnabliki vorum við komnir inn í miðjan hópinn og einvígin hófust. Á næstu tíu mínútum var allt ein hringiða. Reykkúlur klufu loftið, leitandi marks. Messer- schmittflugvél hrapaði hægra megin við mig í Ijósum logum, og Spitfireflugvél geistist fram hjá á hvolfi. Og svo, loksins, kom ég auga á það. sem ég hafði þráð heitast — Messerschmitt- flugvél á uppleið, og undan sólu. Ég miðaði og gaf henni tveggja sekúndna inngjöf. Klæðið flett- ist af öðrum vængnum og svart- ur reykur gaus upp úr vélinni, en hún hrapaði ekki. Af bjána- legri fífldirfsku gaf ég henni þriggja sekúndan inngjöf í við- bót. Það gusu upp rauðir logar og hún hrapaði í hringjum og hvarf úr augsýn. Á sama augnabliki kvað við ægileg sprenging. Stýrisstöngin hrökk úr hendi mér og flugvélin titraði eins og skotið dýr. í einu vetfangi stóð flugmannsklefinn í björtu báli. Ég teygði mig upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.