Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 2
BRÉF FRÁ LESENDUM.
IJÚSMÓÐIR frá Reykjavík
* ^ skrifar: „Ég hefi lesið 2.
hefti TJrvals spjaldanna á milli
og tel ég þaS taka 1. hefti all-
mikið fram að efni yfirleitt, en
einkum varð ég þó hrifin af
greininni „Matreiðsla — matar-
spilling“. Hefir of lítið verið gert
af því hingað til, að brýna fyrir
húsmæðrum, hvernig þær eigi
helzt að fara með matinn í þeim
tilgangi, að hann missi ekki bæti-
efni sín. I matreiðslubókum er
aðalatriðið að gera matinn sem
bragðbeztan, en hitt aukaatriði,
hvernig við húsmæður eigum að
fara að því að halda bæti- og
fjörefnunum í honum. Þakka ég
IJrvali þessa viðleitni og vonast
til að sjá öðru hvoru greinar um
efni, sem beinast í líka átt.“
PINN af prestum landsins
skrifar: „Bréfið frá hollenzka
drengnum, sem birtist í 2. hefti
TJrvals, kom til mín eins og dýr-
mæt en óvænt gjöf.
Islenzk tímarit og blöð eru
CT. J. skrifar: „Ég get ekki
stillt mig um að stinga nið-
ur penna til að láta í ljósi hrifn-
ingu mína á sögunni „Tunglið
er horfið" eftir John Steinbeck.
Þetta er stórfenglegasta stríðs-
sagan, sprottin upp úr þessu
stríði, sem ég hefi lesið. Ég hefi
yfirleitt ekki vön að eyða miklu
rúmi í efni af þessu tagi, og ég
bjóst ekki við, að IJrval yrði þar
nein undantekning ....
Ég þakka Úrvali gjöfina og
óska því alls góðs.“
ekki átt þess kost að lesa bókina
óskerta, en mér sýnist, að sam-
þjöppunin (ég kann vel við orð-
ið!) muni hafa tekizt ágætlega.
Ef TJrval flytur alltaf slíkt úr-
valsefni, þarf það ekki að óttast
tómlæti íslenzkra lesenda."
Sjá kápusíðu 3.
CTRVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu formi.
Ritstjóri: Gísli Ólafsson. Afgreiðsla og ritstjóm Kirkjustræti 4,
pósthólf 365, Reykjavík. Kemur út sex sinnum á ári. Verð kr.
7,00 hvert hefti. TJtanáskrift tímaritsins er: Urval, pósthólf 365
Reykjavik. — Sent til áskrifenda út um allt land gegn póstkröfu.
UTGEFANDI: STEINDÓRSPRENT H.F.