Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 112

Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 112
110 ÚRVAL flaug í sífellt krappari hringi, og hvernig sem ég reyndi, tókst mér aldrei almennilega að fá hann í sigtið. Ég var að verða ringlaður af þessu sífellda hringflugi. Svo varð mér litið í spegilinn og sá ég þá, að skipt hafði um hlutverk: hann var á hælunum á mér og ég var í skot- færi. Ég var löngu ,,dauður“. Eftir lendinguna sagði Kil- patrick mér, að allar flugkúnstir væru tilgangslausar í orustum. Flugvél í kollsteypu væri ágætt skotmark. Bezta aðferðin til undankomu væri að leggja vél- ina á hliðina og láta hana hrapa niður í hringjum, — einkum þó ef véhn hefði orðið fyrir skoti, því að það liti út eins og maður hefði misst stjórn á vélinni. Að öðru leyti væri bezt að fljúga í sem krappasta hringi og vera fljótur að hugsa og fram- kvæma. Um það bil sem æfingatíma okkar var lokið, var tilkynnt, að þrjá flugmenn vantaði í 603. flugsveit Edinborgar. Tveir fé- lagar mínir frá Oxford, Peter Pease, Colin Pickney og ég sótt- um um og vorum settir í flug- deild ,,B“, sem hafði bækistöð í nánd við Montrose. Dvöl okkar þar var yfirleitt skemmtileg. Flugvöllurinn var rétt utan við borgina, með fram sjónum og náði niður að fjöru- sandinum. Við höfðum heldur lítið að gera, þó að við á hinn. bóginn vissum, að þess mundi ekki langt að bíða, að röðin kæmi að okkur. Tveir félagar mínir, Stapme Stapleton og Bubble Waterson, trúðu mér fyrir því, hvernig þeir eyddu frístundum sínum. Flest- ir munu ætla, að ungir og f jör- ugir strákar eins og þeir mundu ekkert tækifæri láta ónotað til að komast í kunningsskap við blómarósir bæjarins og aka með þeim í bílum um sveitina. Sann- leikurinn var þó sá, að aðal- skemmtun þeirra var að leika skollaleik við skozk flóttabörn, sem komið hafði verið fyrir í smáþorpinu Tarfside skammt. frá Invernark. Hvernig Stapme og Bubble fundu börnin fékk ég aldrei að vita, en frá þeirri stundu að ég sá þau, var ég á valdi þeirra. Þau voru á aldrinum sex til sextán ára, sólbrún og hraust- leg í skozku pilsunum sínum. I látunum, sem urðu, þegar ég var kynntur fyrir hópnum, varð einn snáðinn — sá minnsti — útundan. Hann kom til mín al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.