Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 22

Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 22
20 ÚRVAL á veikleikastundum sem þess- arri. Hann læddist á tánum fram í stofuna og lokaði gætilega hurðinni. Hann kveikti, þegar hann var viss um, að ljósið sæ- ist ekki úr svefnherberginu, og hræddur og skömmustulegur, eins og þjófur, tók hann brenni- vínsflöskuna. Hann setti flösk- una á munninn og skellti í sig stórum sopa, án þess að finna jafnvel þegar vökvinn fór niður þurrt kokið. En augnabliki síð- ar fann hann ofsalegan hita stíga frá maganum til höfuðs- ins. Það var hressandi. Hann tók að rökhugsa: Madrid er hundrað ferkílómetr- ar, en svefnherbergið hans ekki nema sextán fermetrar. Ef kast- að væri fimmtíu sprengjum, hve mikil líkindi væri þá til þess að einhver þeirra félli á þessa sextán fermetra hans ... hve mikil ? Hann fór aftur inn í svefnherbergið á kafi í útreikn- ingum. Þetta var erfiðara en að reikna vöruverðið í búðinni; en hann skyldi finna útkomuna. Hann var hrifinn með sjálfum sér af því, hve slunginn reikn- ingsmaður hann var. Hann lyfti sænginni, aftur öruggur með sjálfum sér. Þá heyrðist druna ■—• afskapleg, ofsafengin, hamslaus og mjög nærri. Húsið hristist; úti fyrir rigndi málmi, gleri og múrstein- um. Það brakaði í húsviðunum. Ljósið, þetta litla, ómerkilega næturljós, sem var nú orðið að týru, blakti til. Manuel fann til innvortis óróleika. Hann féll á kné við rúmstokk- inn og var þar hreyfingarlaus, hver veit, hve lengi, eina mínútu, tíu mínútur, hálftíma? Þegar hann kom til sjálfs sm aftur, lék bláleitt blik nætur- ljóssins um hann. Hljóðfallið í hrotum Donna Juanitu var frið- samlegt og annar handleggur hennar lá ofan á sænginni. Hann hataði hana. Utan af götunni heyrðust óttaslegnar raddir fólksins, bjölluhringing bruna- og sjúkrabíla, skyndilegar upp- hrópanir og ofsafengin blóts- yrði. Don Manuel skalf í hljóði í myrkrinu. Hægt og varlega fór hann aftur berfættur fram í stofuna. Á tánum leitaði hann að brennivínsflöskunni og hélt gætilega á henni inn í svefnher- bergið. Þegar hann var kominn í rúmið, hlustaði hann og drakk. Vínið fyllti heila hans háreisti og hugrekki. Þegar háreistin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.