Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 23

Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 23
BRENNIVlN 21 varð yfirgnæfandi, fékk hann sér sopa, þegar hugrekkið var ráðandi, sagði hann við sjálfan sig: Þú verður drukkinn. Klukkan hálfsjö — Don Manuel mundi aldrei gleyma einmitt þeirri stundu — smaug dagsljósið inn um rifurnar á gluggahlerunum. Síðasta hugs- un hans var þessi: Ef ég hefði kveikt ljósið, þá mundu þessar rifur hafa gefið merki til flug- vélanna. Og svo féll hann í svefn. Þegar Donna Juanita vaknaði þennan morgun, saklaus í fá- fræði sinni, lá gráhærður, sköll- óttur maður við hliðina á henni, og hraut eins og hrútur, og hún fann brennivínsflösku, sem hafði dottið, tóm, ofan á teppið. * * Don Manuel gengur slyttis- lega inn í veitingastofuna, bið- ur um brennivín og drekkur það með lotningu. Þegar hann er umkringdur af hermönnum, sem eiga frí, hefur hann upp sögu sína á þessa leið: „Það var örlagarík nótt 9. nóvember 1936. Junkersflugvél- arnar komu. Við urðum að ná hinum dauðu og hinum særðu meðan sprengjurnar féllu allt í kringum okkur. Við máttum ekki einu sinni nota vasaljósin okkar. Það minnti mig á þá daga, þegar ég var í Cubastríð- inu og .. Hann kemur drukkinn heim og Donna Juanita háttar hann. Nú eru það hennar óttaslegnu augu, sem reika um í dimmu svefnherberginu og nú er það hún, sem er hrædd við að kveikja ljósið. Hún veit ekki, hvað hent hefir eiginmanninn og mun aldrei fá að vita það. Drykkjumaðurinn Don Manuel mun aldrei segja konu sinni, hve hann hataði hana þessa nótt, af því að hún gat sofið, þegar hann var hræddur. ☆ ☆ ☆ gF þig langar að finna auman blett á manni, þá taktu eftir því, hvaða galla hann sér bezt hjá öðrum. J. C. og W. A. Hare í „The PathfinderV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.