Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 111

Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 111
flG HHAPA . . . 109 ingjans, hvort heldur með bend- ingum eða í gegnum útvarp. Við lærðum að meta þátt land- mannanna í baráttu okkar. Við vorum varaðir við að elta aldrei flugvél, sem orðið hafði fyrir skoti hjá okkur. Sem víti til varnaðar var okkur sagt frá fimm flugvélum, sem háð höfðu orustu yfir Dunkirk og elt hver aðra niður á leið eftir að þær höfðu orðið fyrir skoti. Aðeins sú síðasta komst af. Og loks lærðum við að fljúga Spitfireflugvélum. Þó að ég væri dálítið óstyrkur áður en ég lagði upp í fyrstu flugferðina, lærði ég fljótt tökin á vélinni. Ég gerði allar þær æfingar á henni, sem ég kunni og hún lét dásamlega að allri stjórn. Upp frá því var ég fullkomlega ör- uggur. Ég gat flogið Spitfire- flugvél; eftir var að vita, hvern- ig mér gengi að heyja orustu í henni. Við vorum einnig látnir æfa okkur í notkun súrefnisgeyma við flug upp í allt að 28.000 feta hæð, oddaflugsárásum, ein- vígjum og í því að skjóta með loftskotum. Súrefnisæfingarnar voru þreytandi og leiðinlegar. Hjálmurinn, hlífðargleraugun og súrefnisgríman þvinguðu mig, og upp frá því flaug ég aldrei með hlífðargleraugu. Af- leiðingar þess urðu örlagaríkar fyrir mig síðar. Við loftskota- æfingarnar þrumuðu allar átta byssurnar í einu, ef ég þrýsti fast á skothnappinn á mæliborð- inu. Skothvellsins gætti ekki mikið inni í lokuðum klefanum, en hið gífurlega afturkast við skotin dró 60 kílómetra úr hraða vélarinnar. Við einvígisæfingarnar fóru tvær flugvélar á loft og reyndu að ,,skjóta“ hvor aðra niður. Einu sinni fór ég upp á móti kennara að nafni Kilpat- rick. Við flugum upp í 10.000 feta hæð og hann lézt mundu gera tilraun til að komast aftan að mér, og tókst það. Ég gerði ákafar tilraunir til að hrista hann af mér, lék allar þær kúnstir og sveiflur, sem ég kunni. Aldrei, hugsaði ég, hafði nokkur flugvél leikið slíkar list- ir. Það var ómögulegt, að hon- um tækist að fylgja mér eftir. En þegar ég leit í spegilinn, sá ég, að hann var enn á hælum mér og flaug ósköp rólega. Síðan gaf hann mér merki um að reyna að komast aftan að sér. Mér tókst það, og svo hófst eltingaleikurinn. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.