Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 71

Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 71
Orustan um Krít markar timamót í söfju hertækninnar. Dunkirk Miðjarðarhafsins. Úr bókinni „Undanhald til sigurs“ eftir Allan A. Michie. j||||K EGAR brezka herliðið var lllr flutt á brott frá Grikk- landi, varð herstjórn Breta að taka ákvörðun um það, hvort Krít skyldi varin. Hún gat gef- ið Þjóðverjum eyna, án þess að eyða þar einu einasta skoti, og með því móti sparað þúsundir mannslífa. Bretar ákváðu að ber jast og orustan um Krít varð mikilvægur liður í áætlunum þeirra um að tefja fyrir f jand- mönnunum, en það hafði ein- kennt hernað Breta frá því, er þeir þurftu að flytja lið sitt á brott frá Dunkirk. Vörn Breta á Krít veikti mjög flugher Þjóðverja einmitt á því tímabili, þegar sameiginleg flug- vélaframleiðsla Breta og Banda- ríkjamanna var að því komin að ná framleiðslu Þjóðverja. Hitler varð að beita hverju ein- asta drápstæki, sem hann hafði yfir að ráða, til þess að sigra. Og þegar hætt var að berjast, var Krít eins og legstaður flug- véla. Um 200 orustuflugvélar og sprengjuflugvélar höfðu ver- ið skotnar niður og um 250 flutningaflugvélar lágu þar eins og hráviði. Meira en 17.000 Þjóðverjar höfðu fallið og særzt. Að minnsta kosti f jórðungur hinna þaulæfðu fallhlífahermanna, er beitt var, hafði fallið. Fyrsta fallhlífasveit Þjóðverja — og hún var sú eina, sem þeir höfðu á að skipa um þetta leyti — var svo illa leikin, að hún gat ekki tekið verulegan þátt í hernaðar- aðgerðum í Rússlandi fyrr en 26. september, þegar menn úr henni gerðu misheppnaða árás á Krímskaga. Þrátt fyrir þetta var sigur- inn á Krít greinilegasti sigur- inn, sem flugher hafði unnið á sjóher til þess tíma. Bretar og bandamenn höfðu orðið að gjalda mikið afhroð, því að þeir misstu um 15.000 menn fallna, særða eða fangna, en það var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.