Úrval - 01.10.1946, Síða 11

Úrval - 01.10.1946, Síða 11
NÝ VÉLATEGUND: KOLAKNÚIN GASTÚRBlNA 9 framsýnna forustumanna jám- brauta og kolaiðnaðarins, sem komið höfðu saman til fundar til að ræða sameiginleg vanda- mál. Járnbrautarfélögin fá drjúgan hlut af tekjum sínum fyrir flutning á kolum og þeim er því hagur í aukinni kola- eyðslu. En flestar gufuknúnar eimreiðir eru á ýmsan hátt óhentugar. Þær breyta minna en 8% af hitamagni kolanna í orku, þær eyða miklum tíma í að taka vatn, þær fara af stað með rykkjum, þær slíta teinun- um mikið vegna hristings og þær spúa reyk og sóti út yfir umhverfið. Dieselvélin, sem brennir olíu, er miklu nýtnari, enda er hún óðum að útrýma gufuvélunum. All mörg járnbrauta- og kola- námufélög lögðu í sameiningu fram 1 milljón dollara til að vinna að endurbótum á kola- eimreiðinni. Þau fengu John I. Yellott, einn af helztu vélfræðingum landsins, til að stjórna tilraun- unum. Fyrir rösku ári hóf Yell- ott tilraunir sínar. Hann gerði ráð fyrir að vera fimm ár að leysa vandann — en fyrir jól var kolagastúrbínan hans kom- in í gang. Yellott rakti fyrir mér ganga málsins frá því að kolin eru tekin úr byng þar til gas- túrbínan er komin í gang. Það er ekki eiginlega um uppfinn- ingu að ræða, segir hann, öllu heldur samstillta hagnýtingu áður gerðra uppfinninga. Kolin eru fyrst sett í kvöm, sem malar þau álíka gróft og kaffi. En það er of gróft og þess vegna er það látið í sívalt tæki, sem Yellott fann upp þegar hann var kennari í Chica- go. Tæki þetta er þannig útbúið að grófkomóttum kolunum er blásið gegn um dreifara við háan þrýsting. Um leið og kolin koma út úr dreifaranum er loftþrýstingurinn skyndilega lækkaður. Loftið sem þjappast hefir inn í háræðar kolanna ryðst út og sprengir við það kolakornin í þúsund agnir, sem eru svo smáar að þær sjást ekki nema í smásjá. Ef maður tekur þetta kola- duft á milh fingranna er það mjúkt eins og lampasót. Það er nú svo fíngert að það brenn- ur samstundis, eins og brennslu- oha, þegar því er blásið inn í sprengiholið. Ekki fara nema 2% af orku kolanna í að fín- mylja þau þannig. Erfiðasta úrlausnarefnið í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.