Úrval - 01.10.1946, Síða 28

Úrval - 01.10.1946, Síða 28
26 tJR'VAL undan honum gnæfði tindurinn, dularfullur og ósigraður, sveip- aður þögn og einveru aldanna. Loks, þegar öll von var úti, fór Odell niður í sjöttu bækistöð og gaf merki um það sem skeð hafði til varðmannanna fyrir neðan. Mallory og Irvine hvíla ein- hvers staðar í faðmi íss og kletta sem halda vörð um hæsta fjallatind jarðarinnar. Enginn veit hvar og hvernig dauða þeirra bar að höndum, og hvort þeim auðnaðist að hrósa sigri áður en yfir lauk. Tónskáldið Franz Liszt var mikill pianósnillingur. Hann var mjög vandur að virðingu sinni og gerði þá kröfu til annara manna, að þeir sýndu honum og tónlistinni tilhlýðilega virðingu. Eitt sinn, er hann lék fyrir rússnesku hirðina, tók hann eftir því að keisarinn, Nikulás I., var að tala við sessunaut sinn. Honum gramdist þetta og hætti þegar að leika. Keisarinn sendi þá þjón til hans til að spyrja hverju þetta sætti, en Liszt svaraði: „Þegar keisarinn talar, eiga ekki aðrir að láta til sín heyra.“ Keisarinn skildi sneiðina, og þagnaði. oo Móðir Nonna litla hafði eignast tvíbura og faðirinn réði sér ekki fyrir monti. Hann sagði við Nonna: „Heyrðu karlinn. Eg er viss um að kennarinn gefur þér frí á morgun ef þú segir honum frá þessu.“ Þegar Nonni kom heim um kveldið, var hann heldur en ekki upp með sér: ,,Ég fer ekkert í skólann á morgun." „Þú hefir þá sagt kennaranum frá litlu bræðrum þínum?" spurði faðirinn. „Nei, nei. Ég sagði bara frá öðrum í dag. Hinn geymi ég tíl næstu viku.“ co Enginn er eins hugaður og bleyðan, sem þarf ekki að láta nafns síns getið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.