Úrval - 01.10.1946, Page 37

Úrval - 01.10.1946, Page 37
FORSÆTISRÁÐHERRAR FRAKKLANDS 35 innrás Hitlers í Austurríki, gegn Franco og gegn Munchen- sáttmálanurn. Það var oftast kait í skrif- stofunni og Bidault sat í frakk- anum við skrifborð sitt. Frakk- inn var snjáður og slitinn og vasarnir úttroðnir af allskonar bókum, því að hann hefur yndi af bókum og er ótrúlega fljótur að Iesa. Fyrir kemur að hann les tvær eða þrjár bækur á einni nóttu. Hann á rnikið og frábærilega gott bókasafn; sjálfur teiur hami sig eiga 10 000 eintök af frumútgáfum. Þegar Bidault var ritstjóri TAúbe gaf hann sig lítt að kvenfólki, kallaði þær „tíma- ætur“, og hirti lítið um ytra útlít og klæðaburð sjálfs sín. Nú er þetta gjörbreytt. Hann er nýlega kvæntur og var kon- an hans áður aðalritari í utan- ríliisráðuneytinu hjá honum. Hún er fyrsta franska konan sem borið hefur titilinn sendi- ráðsritari, en sendiherra gat hún ekki orðið samkvæmt frönskum lögum. Meðal Eng- lendinga hefir hann hlotið nafn- ið „hinn franski Eden“ sökum fyrirmennsku í klæðaburði. Það var Ieynistarfsemin á hernámsárunum, sem neyddi Bidault til að breyta um klæða- burð. Tií þess að villa Gestapo sýn setti hann upp mjúkan, nýtízku flókahatt í stað svarta harða hattkúfsins. En sem for- mælandi frönsku stjórnarinnar er Bidault oftast berhöfðað- ur. Fyrir sjö árum hefði Bidault hlegið að slíku tildri. Hugur hans snerist þá allur um bækur og blöð. Þau lágu á ringulreið í skrifstofu hans og heima í piparsveinsíbúðinni. Og ástand- ið er litlu betra á einkaskrif- stofu hans í ráðuneytinu. Þar má enginn róta við neinu, en þrátt fyrir ringulreiðina finnur forsætisráðherrann alltaf það, sem hann þarf á að haida, alveg eins og í ritstjórnarskrif- stofunni forðum. Hann hefir frábært minni og þarf sjaldan að skrifa hjá sér til minnis. Við blaðamannsstarfið vand- ist Bídault á vökur, en nú verð- ur hann að fara á fætur klukk- an sjö á morgnana. Hann er rólyndur en glaðlyndur. Hann er ekki meinlætamaður: hann er Frakki, hann hefir yndi af samræðum yfir glasi af víni, en hann kýs heldur kampavín og sherry en rauðvín. En þó að Bidault beri með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.