Úrval - 01.10.1946, Síða 41

Úrval - 01.10.1946, Síða 41
FORSÆTISRÁÐHERRAR FRAKKLANDS 3® skall á, varð móðir Thorez eftir iheima til að gæta yngri bræðra hans og föður, sem var veikur. Thorez flýði ásamt afa sínum inn í land, og gerðust þeir land- búnaðarverkamenn í Creuse- héraði. Skólastjóri þar á staðnum, sem fannst mikið til um gáfur flóttadrengsins, bauðst til að búa hann ókeypis undir háskóla- nám. Eftir vopnahléð hvarf Thorez heim aftur til að vinna í námun- um. En námueigandínn rak hann fljótlega með þeirri skýr- ingu, að hann væri „hættuleg- ur“. Jafnvel afi hans, sem þó var herskár verkalýðssinni og hafði veitt drengnum fyrstu kennslu í verkalýðsmálum, fannst orðið nóg um hinar rót- tæku skoðanir hans. Thorez var kjörinn í verk- falisnefnd námumanna. Frá 23 ára aldri helgaði hann kommún- istaflokknum alla krafta sína. Hann ferðaðist um Rússland og kynnti sér starfsaðferðir hins unga Sovjetsambands, og hvarf aftur til Frakklands til að Ijúka menntun sinni — í fangelsi. 1 fangelsinu lagði hanngrund- völlinn að framtíðarstarfi sínu. Hann gat nú í fyrsta skipti á ævinni gefið sér tíma til að lesa allt, sem hugurinn gimtist. Með því að hóta hungurverkfalli tókst honum að ávinna sér virð- ingu fangavarða sinna sem „pólitískur fangi“. „Ég hafði strangan aga á varðmönnum mínum,“ sagði hann og hló. „Þeir urðu alltaf að berja á klefadymar, áður en þeir komu inn.“ Þegar Thorez fór úr fangelsinu var hann orð- inn frábærlega víðlesinn og fróður. Thorez hefir garnan af að segja frá því, þegar hann „stal“ fylkjendum frá hinum gamla Sósíalistaflokki á fyrstu bar- áttu árum sínum. „Við liomm- únistar vorum óþekktir og oft tortryggðir, og við gátum ekki safnað mörgu fólki á fundi okkar. En það gátu sósíalistam- ir. Þess vegna lék ég það oft að fara á fundi hjá þeim og spyrja fundarstjórann mjög kurteis- lega og alvarlega, hvort ég mætti segja nokkur orð, þegar háttvirtur ræðumaður hefði lokið máli sínu. Þessari beiðni var ekki hægt að neita án þess að missa samúð fundarmanna. Ég hóf mál mitt af mikilli hóg- værð, en svo lét ég gamminti geisa og sparaði ekki kraftana."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.