Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 61

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 61
ÞAR SEM KROSSINN VAR GERÐUR 59 við þennan svikara! Það var ég, sem tók hann! JÖNAS (hæðnislega): Þú — þú hefðir ekki getað tekið engi- sprettu! MÁLKUS (þrár): Ég var þar — í Getsemane-garðinum — þegar hann var tekinn höndum — svikinn í hendur vorar af einum, sem hann hafði stórlega blekkt — iðrunarfullum syni ísraels, Júdasi að nafni. Það var mikill bardagi, sem ég tók hraustlega þátt í. JÓNAS: Bardagi, sem þú tóbst þátt í! Nú veit ég, að saga þín er uppspuni! MALKUS (með næstum grát- kenndum ofsa). Það var bardagi og ég tók þátt í honum! Ég hefi sönnun þess, ég er særður! Einn af fylgismönnum hans brá sverði og sneið af mér eyrað! JÓNAS (ekki laus við að vera hrifinn): Svo að eyrað hefir verið skorið af þér með sverði. Heppinn varstu, að það var gert svona hreiniega! Fyrr eða síðar hefði einn af hundum bróður þíns rifío það af þér! MALKUS (æstur): Þú spott- ar heilaga hluti og heilaga menn. Húsbóndi minn — sem jafnvel Pílatus óttast — skal fá að vita um guðlast þitt! JÓNAS (stuttlega): Taktu stól húsbónda þíns og farðu. Komdu aldrei framar inn fyrir mínar dyr tii þess að kvelja mig með návist þinni. Ut með þig, ánamaðkur! MALKUS: Ég fer, þegar mér Iízt, trúleysingi! JÓNAS: Þessi öxi er beitt; með einu höggi gæti ég sniðið af þér hitt eyrað —. MALKUS (hræddur) : Æ — nei —. JÓNAS: Ef til vilí hefðir þú gott af slíku höggi, þá hallaðist ekki á hjá þér, og með bæði eyrun afsniðin ættirðu að heyra minna en áður til þess að slúðra með og Ijúga að hinurn illgjarna húsbónda þínum. MALKUS: Nei, nei, ég ætlaði ekki að gera neitt á hluta þinn, Jónas minn — ég — ég hefi ekki heyrt neitt hér — þú hefir ekki sagt neitt neinum til miska. JÓNAS (með fyrirlitningu): Út með þig! Farðu — lúsablesi! MALKUS (tekur stólinn): Já, já, ég fer. (HLJÓÐ. Malkus1 rekst á Símon, sem er að korna inn. Jónas hlær). MALKUS: Víktu úr vegi, sveitamaður!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.