Úrval - 01.10.1946, Síða 74
72
■0RVAL
í raun og veru andlegs eðlis.
Hennar gætir því á öllum svið-
um og eru trúmálin þar gott
dæmi. Hundruð kirkna eru nú
skuldlausar í fyrsta skipti í
sögu þeirra. Söfnunardiskarnir
eru þaktir peningaseðlum, og
brennsla á greiddum veðskulda-
bréfum er því nær daglegur við-
burður.
Viðskiptaþensian fór snemma
að gera vart við sig í íþrótta-
lífinu. Aðsókn að hvers konar
kappleikum hefir sífellt verið
að aukast. Óhóflegur aðgangs-
ejrnir að keppnum, eins og t. d.
100 dollara miði að einvíginu
milli Louis og Conn, virtist ekki
vaxa neinnum í augum. Fullur
undrunar spurði Bruce Wood-
coek, brezkur hnefaleikamaður,
sem kom til Ameríku: „Eraldrei
unnið neitt í þessu landi.“
Jafnvel f rímerk j asaf nara-
deild póststjóraarinnar seldi
fyrir 2y2 miljón dollara, sem
var 140 af hundraði meira en
árið áður. Bændur í Nebraska
og Oklohoma fengu sér litlar
flugvélar, til þess að spara tíma
við að fara milli akranna. —
Kampavín flóði aftur í fyrstu
kynningarboðum imgra stúlkna,
og dauðsföll vegna bíislysa náðu
nýju hámarki. Yfirleitt virtist
allt komast hærra en nokkru
sinni fyrr, líka glæpir, sem voru
16 af hundraði meiri en árið
áður.
2. Viðskiptaþenslan er áUs
stáöar að verki. Frá öllurn borg-
um og landshlutum er sama
sagan sögð. í borginni Reno
(íbúatala 28.000) fengust ný-
lega 300.000 dollarar fyrir
benzínstöð á götuhorni, en fyr-
ir nokkrum árum var þessi
sama stöð seld fyrir 22.000 doll-
ara. Land í miðvesiurhéraðum
landsins, sem kostað hafði 90
dollara ekran árið 1941, var nú
hægt að selja fyrir minnst 140
dollara. Um 71 miljón einstald-
ingar eiga nú líftryggingar-
skírteini. Tíu kaupendur voru
að hverri lystisnekkju, sem
smíðuð var, og framleiðsla Gar
Wood-verksmiðjanna var seld
fjrrirfram við verði, sem fór allt
upp í 10.000 dollara fyrir bát.
Um það bii 34 miljónir banda-
rískar fjölskyldur, með 145
miljarða dollara sparifé og 180
miljarða dollara tekjur, reyna
að afla sér eins mikils og mögu-
legt er af 8 milj. mismunandi
hlutum.
3. Aðalviöskiptin eru gerð á
svarta markaðinum. Svarti
markaðurinn einkennir þessa