Úrval - 01.10.1946, Side 74

Úrval - 01.10.1946, Side 74
72 ■0RVAL í raun og veru andlegs eðlis. Hennar gætir því á öllum svið- um og eru trúmálin þar gott dæmi. Hundruð kirkna eru nú skuldlausar í fyrsta skipti í sögu þeirra. Söfnunardiskarnir eru þaktir peningaseðlum, og brennsla á greiddum veðskulda- bréfum er því nær daglegur við- burður. Viðskiptaþensian fór snemma að gera vart við sig í íþrótta- lífinu. Aðsókn að hvers konar kappleikum hefir sífellt verið að aukast. Óhóflegur aðgangs- ejrnir að keppnum, eins og t. d. 100 dollara miði að einvíginu milli Louis og Conn, virtist ekki vaxa neinnum í augum. Fullur undrunar spurði Bruce Wood- coek, brezkur hnefaleikamaður, sem kom til Ameríku: „Eraldrei unnið neitt í þessu landi.“ Jafnvel f rímerk j asaf nara- deild póststjóraarinnar seldi fyrir 2y2 miljón dollara, sem var 140 af hundraði meira en árið áður. Bændur í Nebraska og Oklohoma fengu sér litlar flugvélar, til þess að spara tíma við að fara milli akranna. — Kampavín flóði aftur í fyrstu kynningarboðum imgra stúlkna, og dauðsföll vegna bíislysa náðu nýju hámarki. Yfirleitt virtist allt komast hærra en nokkru sinni fyrr, líka glæpir, sem voru 16 af hundraði meiri en árið áður. 2. Viðskiptaþenslan er áUs stáöar að verki. Frá öllurn borg- um og landshlutum er sama sagan sögð. í borginni Reno (íbúatala 28.000) fengust ný- lega 300.000 dollarar fyrir benzínstöð á götuhorni, en fyr- ir nokkrum árum var þessi sama stöð seld fyrir 22.000 doll- ara. Land í miðvesiurhéraðum landsins, sem kostað hafði 90 dollara ekran árið 1941, var nú hægt að selja fyrir minnst 140 dollara. Um 71 miljón einstald- ingar eiga nú líftryggingar- skírteini. Tíu kaupendur voru að hverri lystisnekkju, sem smíðuð var, og framleiðsla Gar Wood-verksmiðjanna var seld fjrrirfram við verði, sem fór allt upp í 10.000 dollara fyrir bát. Um það bii 34 miljónir banda- rískar fjölskyldur, með 145 miljarða dollara sparifé og 180 miljarða dollara tekjur, reyna að afla sér eins mikils og mögu- legt er af 8 milj. mismunandi hlutum. 3. Aðalviöskiptin eru gerð á svarta markaðinum. Svarti markaðurinn einkennir þessa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.