Úrval - 01.10.1946, Side 82

Úrval - 01.10.1946, Side 82
80 ORSAKIR HJÁTRÚAR sem nefnist „Varið ykkur á köttum!“ í henni stendur, að svartir kettir séu galdranornir í dulargerfi, og það sé ekki víst, að maður geti banað nomunum með því að drepa kettina, því að norn geti brugðið sér í katt- arlíki níu sinnum. Fá dæmi sýna betur, hvað ævagömul hjátrú getur verið lífseig, en kreddur þær, sem bundnar era við hnerra. Það virðist þó ekki vera dularfullur atburður. Þessi hjátrú á rót sína að rekja til hinnar fornu hugmyndar um sálina og anda þá, sem áttu að vera vakandi yfir mönnum. Menn héldu, að hnerrinn blési sálinni snöggv- ast burt úr líkamanum. Forn-Grikkir og Rómverjar trúðu því, að hnerrinn boðaði eitthvað illt og báðu Seif eða Júpíter að gæta vina sinna, þegar þeir heyrðu þá hnerra. Nútímamenn sýna andleg tengsl sín við hina hjátrúarfullu forn- menn með því að segja við sömu tækifæri: „Guð hjálpi þér!“ Margs konar hjátrú hefir ver- ið tengd við spegla. Ein, sem er mjög algeng enn í dag, er sú, að ógæfa fylgi því að brjóta spegill, jafnvel sjö ára ógæfa. Það er eins gott að fara varlega með speglana! Speglahjátrúin er ævagömul, frá þeim tímum, þegar því vax trúað, að spegilmynd af manni í vatni eða í öðru, sem hægt er að spegla sig í, og loks í spegl- um, sem er tiltölulega ung upp- finning, væri sál hans. Þessi trú þekkist enn meðal villimanna. Þeir, sein nú á dögum eru á- hyggjufullir vegna þess að þeir hafi brotið spegil, renna ekki grun í, að hin upphaflega á- stæða óttans var sú, að verið gat að sálin væri í speglinum, þegar hann brotnaði, og hún hlaut þá að glatast um leið. Það væri sannarlega mikið óhapp! Víða er talið óráðlegt að ganga undir stiga, sem hafa verið reistir upp yið húsvegg. Þetta hefir verið skýrt þannig að það sé varúðarráðstöfun, þvi að alltaf geti komið fyrir, að þeir, sem eru að vinna uppi í stiga, geti misst eitthvað niður, sem sé verra að verða fyrir. En við verðum að muna, að öll algeng hjátrú á sér ævaforn- ar rætur. Stigi eða svipaður hlutur, sem er reistur upp við vegg, myndar þríhyrning, eitt af elztu og helgustu táknum lífsins. Sá, sem gengur undir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.