Úrval - 01.10.1946, Side 84

Úrval - 01.10.1946, Side 84
trRVALi S2 burða voru syndaflóðið, tungu- málaruglingurinn í Babel, og þennan dag átu Adam og Eva af forboðna ávextinum. Föstu- dagurinn hefir almennt verið talinn óhappadagur frá því á miðöldum. En nú vill svo til, að hann hefir margoft reynzt vera hamingjudagur í sögu Yestur- heims, og ætti það a. m. k. að minnka trú Ameríkumanna á hann sem óhappadag. — Eins og allir vita, hefir talan 13 verið álitin óheillatala öldum saman, og er það enn í dag. Taiið er, að ástæðan sé sú, að 13 menn (Jesús og 12 postular) sátu saman við borð, skömmu áður en Jesús var tekinn hönd- um og krossfestur. Mörgum er illa við að setjast að borði, þar sem 12 menn sitja fyrir. Það er athyglisvert, að gistihús hafa yfirleitt fyrir venju að sleppa þrettándu hæðinni úr röðinni, láta fjórtándu hæð koma næst fyrir ofan hina tólftu, og má kalla það vel af sér vikið. Víða er einnig venja að hafa ekkert herbergi nr. 13 á hótelum og fleiri opinbernm stöðum. Hins vegar eru til menn, sem gera sér að reglu að sýna þess- ari hjátrú fyrirlitningu með því að kjósa sér töluna 13 við öll hugsanleg tækifæri. En það er auðvitað líka hjátrú að gera 13 að heillatölu. Woodrow Wilson forseti var einn af þeim, sem dýrka töhxna 13. Hann valdi hinn 13. dag mánaðarins til að birta tilkynn- ingar um mikilvægar ákvarð- anir, og tengdi þersa tölu öðr- um fremur við allar athafnir sínar. Þess má líka geta, að í æsku felldi hann niður fyrsta nafn sitt, Thomas, og notaði upp frá því aðeins síðari nöfnin tvö, Woodrow Wilson, en það er ritað með 13 stöfum. Sá siður, að forðast að nefna nöfn dáinna manna, er enn algengur meðal villimanua. Frumbyggjar Ástraiíu nefna aldrei nafn dáins manns. Aðal- orsök þessarar reglu er vafa- laust ótti við að vekja upp anda hins framliðna. Ef það er óhjákvæmilegt að nefna einhvern, sem er dáinn, er aðeins sagt í lágum hljóðum ,,sá, sem nú er farinn héðan,“ eða eitthvað því líkt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.