Úrval - 01.10.1946, Síða 90

Úrval - 01.10.1946, Síða 90
88 TJRVAL. itvemig þeir ættu að bæta lífs- kjör sín. Shalaby og Aida voru að bíða eftir heppilegu tækifæri, einhverjum óánægjuneista sem þau gætu blásið að og magnað. Tækifærið kom við eina tilraun stjórnarinnar til að koma á skólaskyldu. Börnunum í Mana- yil var fyrirskipað að sækja skóla í þorpi all langt frá. Þau fóru ekki. Dag nokkurn kom stjórnarerindreki til Manayil og sektaði nokkra foreldra um 15 piastra (4 krónur), sem jafn- gildir þrennum daglaunum. — Karlmennirnir í þorpinu ræddu ekki um annað meira á fundum sínum fyrst á eftir. Shalaby kom með uppá- stungu. Því gat Manayil ekki fengið sinn eigin skóla ? Ef til vill væri hægt að fá stjórnina til að byggja hann. Mennirnir voru lengi að átta sig á jafn stórkostlegri fyrir- ætlun. En dag nokkurn var lagt fyrir Shalaby skjal eitt mikið með umsókn um skóla, undir- skrifað (með fingraförum) af flestum bændum þorpsins. Shalaby sendi skjalið til Kairo. Stjórnin bauðst til að byggja skóla í Manayil, ef þorpsbúar legðu til lóðina. Þá vandaðist málið. 1 Manayil bjuggu 430 fjölskyldur á 900 ekrum lands. Hver ferþumlung- ur var ræktaður eða hýstur. Það var engin lóð til. Þá kom Shalaby með aðra uppástungu: Að fylla upp stærstu tjörnina með mold og skít, sem fengist með því að slétta götur þorpsins. Þá var lóðin fengin. Og jafnframt var útrýmt einni helztu gróðrarstíu sýkla í þorpinu, en á það minnt- ist Shalaby ekki. Uppástungan var samþykkt, og mennirnir byrjuðu á verkinu í frístundum sínum. Það er mik- ið átak fyrir menn sem eru lamaðir af „bilharziasis" að vinna sem sjálfboðaliðar að loknu dagsverki, en verkinu miðaði hægt og hægt áfram. En nú sneru Shalaby og Aida sér að öðru viðfangsefni: heil- brigðismálunum. Þarfirnar voru augljósar: það vantaði salemi, brunna með drykkjarvatni og vatni til þvotta sem komið gæti í staðinn fyrir hið staðna vatn í áveituskurðinum; það þurfti að kenna fólkinu þrifnað og breyta ýmsu í háttum þess. En fyrst af öllu varð að sannfæra þorpsbúa um nauðsynina á þess- um aðgerðum — en á því höfðu einmitt allar heilbrigðisráðstaf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.