Úrval - 01.10.1946, Side 91

Úrval - 01.10.1946, Side 91
ALLAH HJÁLPAR ÞEIM . . . 8» anir stjórnarinnar strandað til þessa. Shalaby útvegaði sér smásjá og lét mennina sjá hvernig hann notaði hana. Von bráðar sýndi hann Hassan og fleiri mönnum hvernig bilharzialirfan syndir fram og aftur í einum dropa af vatni úr áveituskurðinum. Með áhrifamiklum orðurn lýsti hann fj'xir þeim, hvernig þessi lirfa verður að ormi sem tekur sér bólfestu í innyflum og þvag- göngum manna og dregur úr líkamsþrótti þeirra. Það var erfitt verk að sann- færa þá. Þeir höfðu alltaf drukkið Nílarvatn úr skurðin- um. Állah hafði látið vatnið þar og sett ormana í það. En að lok- um tókst það, brunnarnir voru grafnir og nú var hreint vatn í Manayil. Aida hafði smám saman breytt húsi sínu í barnaverndar- stöð og spítala. Áður höfðu tvær sóðalegar ljósmæður tekið á móti öllum börnum í Mana- yil; ungbarnadauðinn var 295 af 1000. Það var erfitt að breyta þessu, en að lokum tókst Aidu það með því að fá Ijósrnæðurnar til að vinna hjá sér fyrir kaupi. Tímamót urðu í Manayil þeg- ar þorpsbúar fóru sjálfir að lcoma með urnbótatillögur og framkvæma þær. Til dæmis stofnaði félagsskapur karla, sem nú var orðiði að samvinnufé- lagi þorpsins, til samkeppni um það hvaða hús í þorpinu væri hreinlegast. Hús sigurvegarans var málað með vatnsmálningu í fallegum litum, eigendanum að kostnaðarlausu. Ég kom til Manayil sex árurn eftir að þessi tilraun byrjaði. Bilharziasistilfellum hafði fækk- að úr nálega 90 af 100 í minna en 30 af 100; ólæsum fór stöð- ugt fækkandi. Hið takmarkaða námsefni sem tíðkast í þorps- skólunum hafði verið aukið, bætt hafði verið við kennslu í nútíma akuryrkju, hænsnarækt, húsgagnasmíði, spuna, vefnaði, saumaskap og niðursuðu. Ég sá barnaverndarstöðina, leiðbein- ingastöð fyrir barnshafandi konur og almennings steypiböð. Ég kom inn í moldarkofa sem voru nærri eins hreinir ogvenju- legur amerískur sveitabær. Manayil vai- ekki það sem við mundum kalla fyrirmyndarþorp í Ameríku. Þar voru engar gangstéttir, ekki vatnsleiðslur í húsunum. I flestum þeirra voru ekki önnur húsgögn en leirofn, brunnkrukka, og stóra kringl-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.