Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 100

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 100
-98 ÚRVAL Mjög eftirtektarverðar voru skýrsiur þær um efni nefnt „curare,“ sem - dregið er af höggormseitri einu frá Suður- Afríku, og notað er við óéðlileg- um vöðvahræringum. Lyf þetta, notað í hæfilegum skömmtum, linar vöðvakrampa. Það hefir og verið reynt við lækningu á meðfæddri lömun. Notkun lyfs- ins á undan svæfingum, þegar svæft er með efnum eins og ether, ethylene eða cycloproph- an, er mjög þýðingarmikil vegna hinna róandi áhrifa þess. Notkun slíks efnis gerir það að verkum, að minni skammt þarf til svæfinsarinnar af svæfilyf- inu en ella. Sérfræðingar i svæfingum eni nú að rannsaka hver áhrif lyfið hefir á vefi líkamans, til þess að geta svo ákveðið nánar notagildi þess og ennfremur vitað um hættur þær, sem kynnu að stafa af notkun þess. 1 sambandi við hið árlega þing ameríska læknasambands- ins eru hafðar miklar sýningar, svo að læknum gefst kostur á að sjá frá fyrstu hendi tilraun- ir þær sem leiddu af sér hinar ýmsu uppgötvanir og fá þeir um leið að heyra útskýringar þeirra manna, sem þær gerðu. Þessar sýningar, sem standa yfir í viku, eru taldar merkustu vísindanámskeið í sinni röð fyrir útskrifaða lækna. Sýning- ar ameríska hersins 08' flotans á þessu sviði síðasta. ár, gáfu til kynna, að hinar stórmerku uppfinningar stríðsáranna hafa gert það mögulegt að lækka svo mjög tölu sjúkra og látinna af völdum sjúkdóma, að slíkt á sér ekki dæmi í styrjöldum áður fyrr. 1 rauninni hefir þetta stríð verið háð, án þess að nokkrir meiri háttar sjúkdómar hafi komið upp meðal amerískra hermanna. Æskan hefir reynzlu einnar kynslóðar meira en foreldrar henn- ar, en notfærir sér hana ekki. * Ég- elska þig. 1—j; 2—i; 3—g; 4—h; 5—c; 6—a; 7—h; 8—e; 9—f; 10—d.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.