Úrval - 01.10.1946, Side 107

Úrval - 01.10.1946, Side 107
LISTAMANNALlF 105 gera út af við mig. En ég hafði vanmetið hið ósigrandi hug- rekki, sem hafði opnað Marían Anderson þúsund dyr, sern eru lokaðar fátækri blökkustúlku í landi okkar. Marían ætlaði að syngja 30. desember, og það gerði hún. Áheyrendur voru hissa á því, að tjaldið var dregið fyrir svið- ið. Og enn meira undrandi urðu þeir, þegar tjaldið var dregið frá og söngkonan sást standa við píanóið, í grænum gullofn- um kjól, svo síðum, að hann lá í fellingum við fætur hennar. Þeir hefðu orðið forviða, ef þeir hefðu vitað, að undir hin- um skrautlega kjól duldist fót- ur í gipsumbúðum og að söng- konan gat aðeins haldið jafn- væginu með því, að styðja sig við hljóðfærið. Tjaldið var dregið fyrir eftir hvern lagaflokk, og aðstoðar- maður flýtti sér með stól til Marían. Að loknu hléi var tjald- ið dregið aftur frá, og hún stóð sem fyrr og söng. Það var ekki fyrr en hljóm- leikarnir voru hálfnaðir, að hún skýrði áheyrendunum frá þessu kynlega háttarlagi, og þá ætlaði fagnaðarlátunum aldrei aðlinna: Hún tók þessu með jafnaðargeði og hélt söngnum áfram með þeirri einbeitingu að Iist sinni, sem er einkennandi fyrir hana,. hvenær sem hún syngur. Howard Taubman, söngdóm- ari New York Times, hrósaði henni mjög fyrir rödd hennar, tónlistargáfu og tilfinningu. Grein hans hófst með þessum orðum: „Marían Anderson er komin heim til föðurlands síns sem einn af mestu söngvurum vorra tíma . . .“ Hann lauk greininni svo: „Það er kominn tími til fyrir land hennar að heiðra hana.“ — Aðrir gagn- rýnendur tóku í sama streng. Hinir fimmtán hljómleikar voru haldnir samkvæmt áætlun, og þegar Marían hafði hvílt sig í hálfan mánuð hjá móður sinni í Fíladelfíu, hélt hún aftur til Evrópu. Hún ferðaðist um Norðurlönd, Frakkland, Italíu og Spán. Hún dvaldi um stund í Suður-Frakklandi sér til hvíld- ar, en sneri síðan heim til Ame- ríku. Þannig gekk lífið fyrir Mari- an fram að ófriðnum. Hún varð æ meira eftirsótt í Ameríku og hafði því nauman tíma til að ferðast til Evrópu. Veturinn 1933-34 hélt hún 112 hljómleika á Norðurlöndum. Stundum hélt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.