Úrval - 01.10.1946, Síða 108

Úrval - 01.10.1946, Síða 108
106 ■orval hún hljómleika dag eftir dag svo vikum skifti, en það ætti enginn söngvari að gera. En hver getur ásakað hana, þó að hún léti tilleiðast að syngja fyrir þá, sem kunnu að meta hæfileika hennar, meðan henn- ar eigin þjóð hafði ekki komið auga á þá ? Þegar Marian Anderson sá bjarma fyrir sigri sínum í Evrópu, eftir alla erfiðleikana, skrifaði hún móður sinni bréf. Hún spurði hana, hvort það væri ekki eitthvað, sem hana langaði í og hún gæti fært henni frá Evrópu, nú þegar auður og frægð höfðu loksins fallið henni í skaut. Móðirin svaraði bréfinu um hæl. Það eina sem hún þráði, skrifaði hún, var að guð héldi Marian Anderson ,,í lófa sínum og kenndi fólkinu að vera gott.“ Marian Anderson hefir mætt mikilli góðvild. Litla telpan, sem þvoði tröppu í Fíladelfíu, tii þess að vinna sér inn nokkra dali fyrir fiðlu, er orðin að ævin- týraprinsessu. Það er engu lík- ara en sagnaritararnir hafi haft hana í huga, þegar þeir sömdu ævintýri sín um góðu stúlkuna, sem varð hamingjusöm að lok- um, eftir að hafa þolað margs- kyns raunir. Hið góða fólk, sem skaut saman skildingum til þess að Marian gæti keypt sér söng- tíma, dreymdi ekki um að hún mundi einn góðan veðurdag syngja fyrir ensku konungs- hjónin í Hvítahúsinu. Eða ef til vill hefir það órað fyrir því, það var trúað fólk, og trúin flytur fjöll. Hún hefir hlotið mörg virð- ingarmerki, m. a. Spingaron heiðurspeninginn og hefir verið sæmd doktorsnafnbót við marga háskóla. Þegar henni voru veitt 10 þúsund dala verð- laun, sem þeim einstakling, sem mest hefði gert fyrir Filadelfíu, var þakkarræða hennar svo hrífandi og einlæg, að áheyrend- ur voru frá sér numdir. Hún hefir heimsótt konunga og þjóðhöfðingja og mestu valdamenn heimsins. En hún er líka prinsessa sjálf, enda þótt faðir hennar seldi kol og ís, og móðir hennar tæki þvott, til þess að geta alið önn fyrir dætrunum þrem. Skapgerðareinkenni Marian koma skýrt í ljós í því, hvemig hún svaraði blaðamanni einum, sem spurði: „Hvað teljið þér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.