Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 112

Úrval - 01.10.1946, Blaðsíða 112
110 ORVAL Þegar hún opnaði munninn og söng, var eins og straumur- inn sneri aftur til þeirra. Hún flutti þeim aftur, af allri sinni einlægni, þá góðvild, sem þeir höfðu auðsýnt henni. Okkur hefir lærzt, að Marian hefir ekki einungis fagra rödd og kann að beita henni til fulln- ustu — henni er hinn sanni töframáttur tónana í blóð bor- in. Við hlustuðum ekki einungis á hana til þess að heyra hana syngja, heldur og til þess að hrífast. Þennan páskadag tóku 75 þúsund Ameríkumenn þátt í þessari hrifningu, og hún Ijóm- aði í andlitum þeirra. Valkyrjan. YNNING mín af Isadoru Ducan voru engan veginn hægiát eða hávaðalaus. Isadora! Þetta nafn mun ávalt hljóma í eyrum núlifandi kyn- slóðar sem tákn frama og dáð- ar. En ég efast þó um að unga fólkið, sem nú er að vaxa upp, geri sér ljóst, hve mikið það á Isadoru að þakka. Er því kunn- ugt um þá staðreynd, að það er vegna þess að Isadora var uppi, að ungar stúlkur ganga nú frjálsmannlegar, löngum skref- um, um götur borganna? Að það er henni að þakka, að bök þeirra eru bein, að þær eru hnarreistar, fagrar og hraustar, að andi þeirra hefir varpað af sér þeim kreddum og hjátrú, sem íþyngdi ömmum þeirra. Isadora var fædd byltinga- kona. Þau voru fjögur systkin- in, börn uppreistnargjarnrar móður, sem skildi við mann sinn, sem hún unni ekki, og dró síðan fram lífið með tónlistar- kennslu í San Francisco. Síðar tók Elísabet við stjóm- inni á skóla Isadoru í Berlín, Águstin varð leikari og Ray- mond gerðist meinlætamaður. Og svo var það Isadora. Hún var yngst, hugvitssömust, djörf- ust — og ólánsömust. Þegar hún var sex ára gömul, fékk hún nokkur ungbörn úr nágrenninu að láni, setti þau niður í hvirfingu og kenndi þeim að veifa handleggjunum. Tíu ára gömul fór hún úr barna- skólanum, þar sem hún hafði ekkert lært, og stofnaði fyrsta dansskólann sinn með Elisabetu systur sinni. Tólf ára gömul rak hún farandleikhús með systkinum sínum. Hún hefir varla verið eldri en sextán ára, þegar hún, ásamt móður sinni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.